Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 25
Skáldin hérna á Norðurlöndum hafa nú um mannsaldursskeið lagt mikla stund á að lýsa sársauka og svartnætti mannlífsins. í*eim er fundið til foráttu þessi stefna þeirra, og sumir menn lasta þau og lítilsvirða fyrir meðferð þeirra á manneðlinu. En þessi skáld eru ekki sek um neina synd fyrir þessi verk sín. Eau lýsa blátt áfram því, sem þau heyra og sjá í kringum sig. Og eitt er að játa enn í þessu efni: Frá-sögulegir atburðir hafa alla tíma haft meiri áhrif á mennina, heldur en hinir, sem eru minniháttar að áhrifum. Allir menn eru með þessu marki brendir og skáidin þó framar en aðrir menn. Par kemur engin spilling til mála, heldur valda þessu þær tilfinningar, sem eru sam- grónar innræti manna og siðvenjum. Eg tek tvö dæmi: Kona nokkur tekur barn til fósturs, umkomulaust og örbjarga og elur önn fyrir því. Fetta er velgerð, sem allir menn lofa, sem vita um það, sem konan gerir. — En þetta er þó ekki frásögu- legur atburður, sem undrun gegni. Önnur kona ber út barnið sitt og týnir því. Öllum kemur saman um það, sem þetta heyra, að þetta sé illa gert og afskap- lega. Fó er þetta ekki miklu meira illvirki heldur en hitt er góðverk. En þetta er frásögulegra verk heldur en hitt. Pað veldur meiri áhrifum en góðverkið, á þvílíkan hátt, sem sársauki er sterk- ari straumur í manninum heldur en gleði. — Mikil áhrif — sterk- ir straumar — þeir valda mestu um yrkisefni og sagnagerð að fornu fari og nýju. Engu síður að fornu fari. Sagnaritararnir okkar, sem ritað hafa viðburði gullaldarinnar, þeir þykja vera vandir að virðingu sinni: óhlutdrægir með af brigð- um og ráðvandir, vandvirkir og listfengir. Pó hafa þeir mestmegnis lagt stund á að ná í þær sögur og rita, sem eru sársaukamiklar og blóði drifnar. Pessum skygnu mönnum hefir sést yfir hversdagshætti al- mennings og þær athafnir, sem unnar vóru í kyrrþey og friði. En bardagasögur og blóðsúthellinga tóku þá hugfangna. Og vóru þeir þó guðsmenn að innræti, og svo siðvandir, að þeir gengu í klaustur og lifðu við meinlæti. Bólu-Hjálmar getur þess í einni vísu, að hann hafi orðið ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.