Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 12
92 í raun og veru sjálfstæðust og bezt á vegi stödd, sem er auðug- ust af þeim mönnum, sem eru vandaðir og vel gerðir, að hugar- fari og breytni. Mennirnir eru vafalaust bezt staddir, ef þeir eru blátt áfram bjargálnamenn, enda hafi þeir orðið bjargálnamenn sökum iðni og sparsemi. Insti kjarni trúarbragðanna er sj álfsafneitun —allra meiri- háttar trúarbragða veraldarinnar. Pau fyrirdæma öll saman yfir- drotnan og fégirni. I’au ganga svo langt í kenningum sínum um sparsemina, að þau heimta föstur og sum banna kjötneyzlu og víndrykkju. — Eg hefi hlotið að hlusta eftir orðagjálfri þjóðmálamannanna s. 1. sumar. Eg kalla það gjálfur, af því að háreysti þeirra hefir orðið þvílík, sem brimgnýr væri, og útsynningur í viðbót, á ferð- inni* Eg hefi hlustað á hamfarirnar; — fagnað því, að þjóðin er nú loksins vöknuð úr margra alda dvala. En ég hefi jafnframt fundið til sársauka og kinnroða yfir því, að baráttan hefir ekki verið háð á drengilegan hátt. Ef þjóðin er vakin til blóðugs bardaga, þá er hún vakin illu heilli. Eá væri henni illskárra að sofa áfram á sína vísu — þangað til hún væri vakin betra heilli. — Mér sýnist altaf vera Sturlungabragur á bardögunum í landi voru. En einhverntíma deyja þessir Sturlungar. Og þá ætti að vera tímadagur þjóðarinnar, til að vakna. En til hvaða lífs viltu þá að þjóðin sé vakin, ef ekki til bar- daga lífs. Er ekki alt lífið barátta, blóðug og sár ? Á þessa leið mundi ég nú spurður verða. Og ég skal reyna að svara spurn- ingunni. Eg vil að þjóðin sé vakin til skilnings og skilgreiningar á þann hátt; að hún komist að raun um, hvar hún er stödd og hvernig hún er stödd, og hvað hún er fær um að gera fyrst um sinn. Eg býst við því, að ég fái ónotalegar sendingar framan í mig og aftan, fyrir sumt af því, sem ég hefi nú sagt í þessari ritgerð. En ég læt það ekki aftra mér frá sannfæringu minni. Eg hefi drepið á umkomuleysi þjóðarinnar heima fyrir og gert það í þeim til- gangi, að gera gagn með því, svo sem hverjum öðrum sannleik, sem sagður er. Sannleikurinn á aldrei að liggja í láginni, fenna í kaf, frjósa niður, né heldur verða mosavaxinn. Hann á að vera opinskár og augljós, áveðra og sólarmegin, en ekki í forsælu. Ég hefi drepið á umkomuleysi þjóðarinnar heima fyrir í ýms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.