Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 18
98 ur en að játa á sig svo mörg hryggbrot? Og jafntrúlegt er og hitt, að sumar piparmeyjarnar muni hika sér við að sækja um styrk úr piparskattsjóðnum, af því enginn hafi viljað þær. Meykerlingum er gjarnara að gefa í skyn, að nóg hafi þær nú haft af biðlunum, en að þær hafi engan viljað; hitt er víst einsdæmi, að þær játi, að enginn hafi viljað við þeim líta. V. G. Élja-Grímur. Veðrið engist með andköfum eins og í krampaflogum, — stynur með sárum sogum, ískrar og gnauðar í gættunum, grátt eins og brim á vogum. Konan er inni með ungan svein, í ákefð vindur hún garnið. Haglið dynur um hjarnið. Elja-Grímur vill gera’ af sér mein og grettir sig framan í barnið. I ljósaskiftunum leitar hann á og læsir klónum í gluggann; — augun skima’ inn í skuggann. Drengurinn ærist af ótta þá, illa tekst mömmu' að hugga’ hann. Vertu ekki hræddur við hann Grím! Veiztu’ ekki’ að hann er góður? — og auminginn á ekki móður. Vanur er hann við vatn og hrím og Vindinn á hann að bróður. Faðir hans þykir kuldakarl kallaður er hann Vetur, — órór við innisetur. Hann kemst í spretti’ upp á Fremrafjall; fáir gera það betur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.