Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 11
91 þýðunni, eins og þeir hafa gert, til raikilla nytja. Nú verða þeir ónýtir úr þessu, og þá er einsætt að losa alþjóðina við þann afar- mikla kostnað. Guðsmálið ætti að boða í allsherjar guðsmálaritum og skyldi þeim útbýta gefins. Pá er afar tjölmenn stétt í landi voru alsendis óþörf; en það er kaupmannastéttin, sem þarf afarfé til framfærslu sér úr vasa vinnulýðsins. Kaupfélög ættu að taka við starfi þessu og mætti spara hundruð þúsunda á þann hátt. Almenningur er ekki fær um að taka á bak sitt stjórnarfarssjálfstæði, fullvalda ríkis, efhann er ófær til að vera í samvinnufélögum eða kaupfélögum. Og enn þá er eitt: Þjóðin öllsaman þarf að lifa lífi sjálfsaf- neitunar og sparsemi, ef þetta land á að verða bygt siðuðum mönnum. Islendingar þurfa ekki að hugsa sér það, að sigla muna#ar- vindinn eftir útlendingum. Veðrátta landsins leyfir þeim það ekki né hnattstaða þess. Reynslan sýnir glögt, að þetta er sannleikur. Af því að vér höfum landrými mikið í samanburði við fólksfjölda, og svigrúm endalaust á sjónum, getum vér lifað í landinu lífi sparsamra atorkumanna, en alls ekki munaðarlífi stórveldamanna. Vér getum lifað hérna, ef vér tökum oss til fyrirmyndar og eftir- breytni sparnaðarlíf Kínverja og Japana — en ekki að öðrum kosti. Sumir menn hafa haldið fram þeirri kenningu, að hér mætti ausa upp auðæfum úr sjó og landi, ef bankar risu upp og atorku- fyrirtæki, sem útlend reynsla bæri á herðum sér. — Bankarnir komu á laggirnar og lánuðu út fé sitt á tvær hendur. En velmeg- un alþýðu hefir ekki aukist mikið við þessar tiltekjur, né heldur einstaklinga. Menn hafa farið til Norðurlanda og Vesturheims og komið aftur, sezt hér að búi og —- farið á höfuðið. Pannig hefir út- lenda reynslan gefist flestum. Og sjávarútvegurinn hefir verið á harla völtum fótum. Pó hefir fiskiverðið verið geypihátt þessi árin. Vélabátar hafa gefist bezt, og þó ekki veitt hagnað eigendum sínum, nema ef vera skyldi á stöku stað, t. d. í Vestmannaeyjum og við Isafjarðardjúp. Reynsl- an virðist benda í þá átt, nú sem fyrri, að hér sé vel lífvænlegt iðnum mönnum og sparsömum. En fésýslumenn sýnast ekki eiga hér heima. Petta er ekki til að barma sér yfir. Manngildið er ekki undir því komið, að svo kölluð fullsæla fjár sé auðfengin. Sú þjóð er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.