Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Side 78

Eimreiðin - 01.05.1909, Side 78
i58 Alþingi íslendinga og Stúdentafélagið í Reykjavík gera út um sammál rikisins. Tungumál ríkisins er íslenzka. 3- gr. Fyrir'að standa undir vernd niðja þeirra Snorra Sturlusonar og Þorkels lögsögumanns, skulu Danir gera út skipaflota á ári hverju til þess að vernda íslenzka fiskimenn gegn ágangi ólöglegra — svo sem danskra — keppinauta. 4- gr- Danmörk greiðir íslandi D/2 miljón króna í skatt þegar í stað og framvegis svo mikið árlega, sem íslenzka stjórnin ákveður og þarf á að halda. Ráðgjafi íslands er yfirráðgjafi alls ríkisins, og eigi verður neinum lögum komið á í nokkrum hluta ríkisins án undirskriftar hans, Að- setur stjórnarinnar er í Reykjavík. 6- gr- Konunglega leikhúsið, Pjóðbankinn, Tívolí og pálmagarður d’ Angle- terres flytjist til Reykjavíkur eða Seyðisfjarðar, á kostnað ríkissjóðsins danska, og ákveður alþingi nánara, hversu rnikla fúlgu Danmörku ber að láta af hendi rakna árlega til viðhalds stofnunum þessum. 7- gr- Danmörk lætur víggirða Reykjavík á sinn kostnað og heldur úti herliði til varnar bænum. 8' gr’ . ■ r, íslenzkur fáni verði löggiltur fáni alls ríkisins. Pó er ekkert því til fyrirstöðu, að nota megi Danabrók innan landamerkja dönsku ný- lendunnar, til þess að veifa á sérstökum héraðshátíðum.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.