Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 19
99 Grími lofar hann líka oft að leika sér út um völlinn og eiga fangbrögð við fjöllin. Grímur hendist um lög og loft — ljótt er að heyra sköllin. Nú býður hann þér í blindingsleik um bala og hraun og klungur. — En til þess ert þú of-ungur. Við skulum ekki vera smeyk, þótt veðragnýrinn sé þungur. Eví bráðum verðurðu sterkur og stór, þá stendurðu í honum Grími, þó hann sé hvítur af hrími. Enn ertu bæði bleikur og mjór, — en bráðum kemur sá tími. * * * Grímur æpir á glugganum, glirnur í myrkrið blína. — Drengurinn hættir að hrína. Hann hleypur til Gríms í huganum, en heldur í mömmu sína. JÓN SIGURÐSSON. Þorgils gjallandi. Eftir GUÐMUND FRIÐJÓNSSON. Ég gat þess um Eorgils gjallanda, þegar ég ritaði um alþýðu- skáld Pingeyinga í Eimreiðinni, að fyrir honum yrði ekki grein gerð í stuttu máli. Mér datt þá í hug að minnast á hann í sérstöku máli. Nú vildi ég freista þess lítilsháttar. Fyrst er að geta um manninn heima fyrir. Eað kann að þykja nærgöngult. En um það hirði ég ekki. Útlendir ritgerða- smiðir feila sér ekki við, að segja frá heimilisháttum skálda og rithöfunda, sem þeir heimsækja og lýsa; það verpur ljósi yfir höfundinn, ef rétt er frá honum sagt, og veitir hjálp til að skilja það, sem hann færir í letur af hugsunum sínum. Ekki gengur samt of vel að gera sér rétta grein fyrir ritum skáldanna. Ég sá Porgils gjallanda fyrsta sinn í skrifstofu Péturs á Gaut- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.