Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 1
Sjálfstæði. Eftir GUÐMUND FRIÐJÓNSSON. Ég hefi ekki neytt fullkominnar svefnværðar s. 1. sumar fyrir einu einasta orði. Éað er orðið sjálfstæði. Petta er ef til vill ekkert undrunarefni, þótt ég hafi vaknað fyrri á morgnana og sofnað síðar á kvöldin, heldur en ég hefi átt vanda til. I’jóðin ölþ eða mestur hluti hennar, hefir nú í fyrsta sinn tekið 100 ára brýningum og hrist af sér svefnmókið, sem hún hefir morrað í og þornað síðan um 1260. Með þessu er það ekki sagt, að þjóðin hafi vitkast mikið, þroskast eða mannast. Um það efni verða auðvitað ákaflega skift- ar skoðanir; því sínum augum lítur hver á silfrið. En um það geta naumast orðið skiftar skoðanir, að orðið sjálfstæði hefir afarmikil áhrif á þjóðina, að minsta kosti ef því er slöngvað inn í völundarhús tilfinninganna með þeim formála, að >innlimun« sé á ferðum. Ég hefi nú þá kynlegu sögu að segja af sjálfum mér, að þetta orð hefir ekki gert neitt brimrót í huga mínum s. 1. sum- ar. Éað hefir orðið mér hugstætt, rólegt en afarerfitt íhugunarefni, en ekki stormhvast tilfinningamál. Á þann hátt hefir það haldið fyrir mér vöku, að ég hefi skoð- að það í huga mínum í sambandi við hag þjóðarinnar, heima fyrir hjá einstaklingunum, og á orustuvelli þjóðmálamanna. Sjálf- stæðismál þingflokkanna, eða valdaflokkanna, hefir runnið í huga mínum saman við sjálfstæði einstaklingsins í heimahögunum, og þessvegna hefir hugsanabyrðin mín orðið mér svo afarþung. 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.