Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 38
118 þetta. Auk þess þótti mér nú sneypulegt að vera að leika mér að brúðu eins og stelpa eða óviti. Strákinn kallaði ég lands- höfðingjann og þótti talsvert vænt um hann. Pó var mér ekki um að láta fólkið sjá mig með hann. Pað hæddi mig nóg samt. Eg reyndi á allar lundir að festa hugann við landshöfðingj- ann. Eg var að reyna að láta hann standa á borðinu, lét hann setjast á rúmin og á gólfið flötum beinum og styðja bakinu við stoðirnar. Ékkert dugði; ég var fullur af óþreyju. Alt í einu sá ég ráð. — Eg fer út að tjörn og set hann í skipið mitt og dreg hann þar í snæri. I’etta hafði mér aldrei hugkvæmst fyr. — Par getur hann siglt á milli landa. Nei, það er satt, ég má ekki fara út. Pá fór ég að reyna að búa til bréfskip, en kunni það þá ekki, þegar til kom. Eg hafði aldrei getað lært það almennilega. Samt bjó ég til einhverja ómynd úr einhverju gömlu sniði, sem ég fann upp á hillu. Landshöfðinginn steig á skipsfjöl og svo setti ég alt saman á flot í þvottaskál fulla á hornborðinu. Skipið marraði dálitla stund í miðju kafi. Síðan sökk það og landshöfð- inginn rennblotnaði. I því kom Imba skálmandi inn gólfið. — Hvaða ómynd er að sjá til þín, strákur! í*arna er þér rétt lýst. Skemma gullin þín og sulla út alt borðið. Petta er ærustrikið þitt. Pað væri réttast að slá á hendurnar á þér. Mér stórþótti. — Skiftu þér ekkert af því, hugsaðu um skankana á þér, sagði ég. Mér lá við að fara að grenja af vonzku. Eg tók skipið og henti í hana rennandi blautu — beint framan í. — Snáfaðu og vertu til friðs, ormurinn þinn, ellegar ég skal segja eftir þér, eða taka þig í bóndabeygju. Pú áttir erindi í baðstofuna. Geturðu ekki skammast til að vera úti? — ?ig varðar ekkert um, hvar ég er, sagði ég. Mér varð litið á skóna einhvern veginn ósjálfrátt. Hún sá strax hvernig í öllu lá. — Ertu nú kominn á nýja skó, o, ræfillinn! — Peir eru ekki frá þér, sagði ég. — Máttu nú ekki fara út, greyið. Og þorir náttúrlega ekki að hreyfa þig. Petta er karlmenni í lagi. Hún fór út með vatnsfatið og lagði undir sig gólfið í fjórum skrefum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.