Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 7
»7 hún aflvana. Hún er eins og stýrislaust skip, sem rekur á reið- anum fyrir stormi og straumi. Práin ein saman leiöir mennina út í draumóra og taumlaust tilfinningafálm. Hún þarf að hafa rökrétta skynsemi til að leiða sig, ef vel á að fara fyrir henni. Sjálfstæðishugur þjóðarinnar þarf að vitkast á þann hátt, að hann sjái og skilji hvar þjóðin er stödd —• að hún er stödd í örbirgð og umkomuleysi heima fyrir. Hún þarf að snúa við blaðinu sínu á þann hátt, að krefja sjálfa sig um þá sjálfstæði, sem hún getur veitt sjálfri sér, eða þarf að geta veitt sér, til þess hún haíi með fullveldis-sjálfstæði að gera út á við. Fullveldis-sjálfstæði kalla ég þá sjálfstæði alþjóðar, sem getur farið sjálfkrafa meö hermál og utanríkismál. Fjóðin þyrfti endilega að efnast og fólkinu að íjölga. Nú er svo ástatt í landinu, sem ég lýsti áðan, og fimti hver maður flú- itin úr landi síðasta mannsaldur, sökum þess að þeir örvæntu um efnahagssjálfstæði sína í heimahögunum, vegna veðráttu þess og megurðar og fábreyttra atvinnuvega og útgjalda. Nú vilja þessir sömu menn, að hér sé stofnað lýðveldi. Og því skyldum vér ekki viljaþað, kjósa það, óska þess — dreyma um það oft og oft. En viljinn vopnlausi, hann er svo undur kraftalítill. Pessir menn eru þó líklega ekki búnir að gleyma því, hvernig hnattstaða landsins okkar var, þegar þeir lögðu ár- arnar í bátinn sinn hér heima og fóru alfarnir. Finst þeim nú, að útgjaldabyrðin hafi orðið léttari síðan, veðráttan miklu betri og burðarþol almennings tífalt við þad sem áður var? Útgjöldin hafa alt að því tífaldast á síðasta mannsaldri í landi voru, eða síðan Vesturfarir hófust, og þau mundu enn þá margfaldast, ef hér kæmist á lýðveldi, eða alveg fullvalda ríki. Pað tjáir ekki að gera þetta mál að taumlausu tilfinninga- máli. Tilfinningin er ótraust sjálfstæðisstoð til frambúðar, þótt hún sé góð til skáldskapar. Ef vér viljum hugsa til þess að verða sjálfstæð þjóð í raun og veru, og það eigum vér auðvitað að verða, þá skulum vér byrja á því að gerast sjálfstæðir bændur og borgarar og sjómenn. Pað getum vér orðið með því að vinna meira en vér gerum al- ment. Reyndar vinna bændur og fólk þeirra ámælislaust. En sjómenn og lausamenn og bæjabúar þyrftu að vinna meira en þeir gera alment á veturna. En einkum þurfa allir menn í þessu landi »æðri og lægri«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.