Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 44
124 svona um hábjartan dag. — En ef útilegumennirnir drepa mig nú, þegar ég kem. — Nei, það er víst varla óhætt. í*á datt mér í hug að taka Angalang og fela hann, svo að enginn fyndi hann aftur, eða þá brjóta hann sundur í smámola. — Reynið þið þá að flengja mig aftur! Brátt komst ég þó að því, að ekki væri loku fyrir það skotið, að hægt væri að búa til annan nýjan. — fetta er alt þér að kenna, mamma! Pú sóttir hann pabba og lézt hann flengja mig. Mig langaði til að fara í skyrsíuna og hvolfa úr henni á gólfið, vaða svo í öllu saman og maka út alla skóna í skyri, — en þorði það þó ekki, þegar á átti að herða. — Mamma og pabbi koma þá kannske meðan ég er að því. — Ef ég væri orðinn stór og sterkur, þá léti ég ekki fara svona með mig fyrir ekkert. Pá mundi heldur enginn reyna það. Pið notið ykkur, að ég er svona lítill og ónýtur. En bíðið þið bara við. Bráðum verð ég orðinn stór. Eg fór smám saman að sætta mig við að eiga að verða kyr heima, þrátt fyrir alt. Öll úrræði ónýttust jafnóðum fyrir mér, og þar að auki var mesta heiftin farin að sjatna í mér. Reiðin hafði læknað sjálfa sig. Bollaleggingarnar um hefndina og fullvissan um rangsleitni annarra kyrðu hugann eins og ljós í villu. — Bara að Bjössi sjái mig nú ekki svona út grátinn! Ég sá fyrirfram neyðarsvipinn. á andlitinu á honum og heyrði háð- glósurnar. Pó þótti mér verst, ef stúlkurnar fréttu, að ég hefði verið hýddur. — Er það nú karlmenni, voru þær vanar að segja, og það þoldi ég illa. Mér var sem ég sæi hana Imbu, blaðskell- andi á gólfinu, flissandi og storkandi. — Varstu flengdur, ræfillinn, fórstu að orga, o, auming- inn, þér var nær, greyið þitt! Hún hugsaði mér víst líka þegj- andi þörfina síðan áðan. Ég var í standandi vandræðum. Eg varð að fara inn, því að úti mátti ég ekki vera á skónum, en ef ég kæmi í baðstofuna, þá átti ég á hættu, að Imba væri þar og hinar stúlkurnar. Pær mundu strax sjá, að ég hefði verið að skæla. Ég treysti mér ekki til að leyna skömmustunni í andlitinu á mér. Eg var feim- inn við alla — þó sízt mömmu. Hún vissi að ég var svona lítill. Pað dugði ekkert að ætla að bera sig borg'r.rr.a.iuiega við hrna; ég þoldi henni íuca bezt, þó að hún liti mig smáum augum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.