Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 21
IOI kjósum karlmennirnir, sem þykjumst vera komnir afkonungumog hersum og þessvegna sjálfkjörnir til að ráða ríkinu okkar — enda þótt það sé moldarbær — ráða því einir. þetta eru nú vörðurnar heim að Litluströnd, þar sem Porgils býr, eða Jón Stefánsson hreppstjóri Mývetninga. — Eg er ekki svo kunnugur manninum, að ég geti lýst honum nákvæmlega, eða gert rudda þjóðgötu heim til hans. — Ég kann ekki heldur að rekja ætt hans né gera grein fyrir henni, svo fróðlegt sem það er þó, nema að þessu leyti, sem almælt er: að móðir hans væri laundóttir Jóns prests í Reykjahlíð, Eorsteinssonar ríka. Eaðan kynni að vera tekið það atriði í sögunní hans: »Upp við Fossa«, sem gerir Geirmund að syni préstsins. Sú saga er aðalsaga höfundarins. Og hún er meira: hún er aðalsaga íslenzks sveitalífs síðan Jón Thoroddsen dó frá pennan- um. Pessvegna hefir hún orðið svo óvinsæl, sem kunnugt er, að hún er lifandi mynd. — Staðlitlar sögur verða aldrei óvinsælar að marki, af því að þær hitta enga nagla á höfuðið. Eað var nú aðalerindi mitt í dag í blekbyttuna mína, að minnast á þessa sögu, enda þótt ég minnist á fleira. Enginn hefir um hana ritað að verulegu ráði. Eg geri það heldur ekki. En ég kynni að auka við einhverju, sem kynni að varpa skímu yfir suma kafla sögunnar og palladóma almennings, sem ég hefi marga heyrt og vonda. Einkum hafa húsfreyjurnar lastað söguna. Eg hefi séð gáfaðar konur og góðar húsfreyjur spretta upp úr sæti sínu, þegar þessa sögu hefir borið á góma. Og þær hafa orðið blóðrauðar af gremju til höfundarins. Eeim þykir sagan ósiðleg og lýsing höfundarins á Gróu svívirðileg, einkum þeim kaflanum, sem segir frá afbrýði hennar við gröfina. Par óskar hún þess, að »þessi stelpa® — Puríður — færi þarna niður. Mér sýnist sagan alls ekki ósiðleg. Mér virðist hún þvert á móti taka hart á siðferðisbrestum. Mótvægið í sögunni er alveg augljóst. Mótvægið er afturhvarf Geirmundar, þegar hann snýr frá Gróu húsfreyju og leggur ást á Puríði — freknóttu stúlkuna ófríðu, en sálargöfga. Þarna sést siðferðisalvara skáldsins. Og þarna sést annað: hve skáldauga höfundarins er glögt. — Pegar hann lætur Geir- mund snúa frá Gróu — fögru konunni, sem hefir náð á honum þeim föstustu tökum sem til eru — tökum meinbugaástar, þá mundi engum hafa hugkvæmst, að láta þá stúlku frelsa meinbuga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.