Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.05.1909, Blaðsíða 6
86 því fram á bæjarlækinn í hreyknum látalátum og segir: nú skal ég fara til Ameríku! Og svo stingst það á höfuðið í lækinn. Eini sólskinsbletturinn í þessu bliku-veðri er þetta: að sjálf- stæðishugurinn er vaknaður hjá þjóðinni. En: viljinn vopnlaus vart um breytir rúst í blómstra ríki, sagði Bólu-Hjálmar. Gáfaður alþýðumaður finnur skókreppuna, sem efnahagsósjálfstæðið gerir framsókninni í öllu landinu. f*eir menn finna hana síður, sem lifa á rekaítökum þeim, sem koma á landssjóðsfjöruna, og hafa ef til vill enga fram að færa, nema sjálfan sig. Peir geta látið mikinn og brugðið Hjálmari og hans líkum um kotungshug og smásálarhátt. En það mun nú samt sannast, þótt ég falli frá, að sjálfstæði almennings og alþjóðar vorrar vex ekki fiskur um hrygg, þótt staðið sé á suðurströnd landsins í tjörunni og æpt að danskinum. Ertu þá að bíta bakfiskinn úr þjóðinni? kynni einhver náungi minn að spyrja. Nei. Ég er ekki að því. Ég er þvert á móti að minna ein- staklingana á og þjóðina, að þeim þarf að vaxa fiskur um hrygg, til þess að sjálfstæðin geti blómgast. Ég gat þess áðan, að þjóðin væri vöknuð, eða sjálfstæðis- hugur hennar, og að það væri sólskinsblettur í heiði. Svefninn er verstur, svefn áhugaleysis og afskiftaleysis um alþjóðarmál. En því er nú ver og miður, að þjóðin hefir vaknað á líkan hátt sem barnið vaknar — það heimtar brauð af öðrum, fötin sín og taumlaust ærslafrelsi, en vill ekki vinna fyrir því. En barnið vitkast bráðum — ef það heyrir og sér til viturra manna. Og þess er að vænta, að þjóðinni muni fara því líkt í þjóðmála þroskanum. Pjóðin er enn þá barnung og óþroskuð á þjóðmála vísu, því sá þroski fæst ekki alment á skemmri tíma en mörgum mannsöldrum, og þó því að eins, að hún búi við margskonar reynslu í þeim efnum. Sjálfstæðishugur þjóðarinnar er nú vaknaður á þann hátt, að hann þráir fullnægju sína. Éráin er mikils virði. En ein sér er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.