Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Page 16

Eimreiðin - 01.01.1910, Page 16
i6 Með létta veifu siglir gleðigjörn með greifans skipi léttiskútan Orn. IV. Pá rétt í svipinn fanst mér eins og alt á augabragði fríðka hundraðfalt: músíkin græða meiri hreim og þrótt og margfalt skána alt, er sýndist ljótt. Sjá, landshöfðinginn ljómar eins og sól, og loddararnir ganga á nýjum kjól. Hann Maura-Jón má kalla kostamann, og Konráð heimska, þann sem »púðrið« fann. Og Hrói með sín »hundrað þúsund staup« er heiðurskarl, þó misjöfn bjóði kaup; og stúlkutetrin, fátækar og fornar, mér fundust orðnar nær því goðumbornar. En öllu fegri, æsku, dygð og lotning, var Elsa sjálf, því hún var kvöldsins drotning. Eví hún var það, sem hverja rökkurstund ég hitti, þar sem einn ég gekk í lund í raunum mínum rænu- og viljalaus, því ráðin engin sá minn veiki haus; og hún var sú, er söng ég um og sífelt kvað í þrautunum. V. Ög alt fer tifandi til og frá, með gullin kögur og guövefsflúr. er »valsinn« lifandi lék á tá, Sem lindin iðandi elskar sæ og sveinar skoppa á svörtum kjólum, og svannar hoppa á léttum sólum, og syngur niðandi sól í bæ, eins lánið stígur og lukkan flýgur svo lymskugjörn. með böndin fögur og biðils-úr,

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.