Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 16
i6 Með létta veifu siglir gleðigjörn með greifans skipi léttiskútan Orn. IV. Pá rétt í svipinn fanst mér eins og alt á augabragði fríðka hundraðfalt: músíkin græða meiri hreim og þrótt og margfalt skána alt, er sýndist ljótt. Sjá, landshöfðinginn ljómar eins og sól, og loddararnir ganga á nýjum kjól. Hann Maura-Jón má kalla kostamann, og Konráð heimska, þann sem »púðrið« fann. Og Hrói með sín »hundrað þúsund staup« er heiðurskarl, þó misjöfn bjóði kaup; og stúlkutetrin, fátækar og fornar, mér fundust orðnar nær því goðumbornar. En öllu fegri, æsku, dygð og lotning, var Elsa sjálf, því hún var kvöldsins drotning. Eví hún var það, sem hverja rökkurstund ég hitti, þar sem einn ég gekk í lund í raunum mínum rænu- og viljalaus, því ráðin engin sá minn veiki haus; og hún var sú, er söng ég um og sífelt kvað í þrautunum. V. Ög alt fer tifandi til og frá, með gullin kögur og guövefsflúr. er »valsinn« lifandi lék á tá, Sem lindin iðandi elskar sæ og sveinar skoppa á svörtum kjólum, og svannar hoppa á léttum sólum, og syngur niðandi sól í bæ, eins lánið stígur og lukkan flýgur svo lymskugjörn. með böndin fögur og biðils-úr,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.