Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 21
21 og um herðarnar lokkarnir leika, sem léttofin hásumarsský, og röðlar í kringum þær reika, sem róslituð fiðrildi og bý. Sjá, þar leika sér Lofn og Sjafni, i ljúflinga heilögu safni, sem í brúðförum meyjar og manns; unz loksins þau langar að finna laufsal, þars dálítið minna þreytir þau guðanna glans. Og sælan þar í fleytifullum skálum er flutt og borin öllum hólpnum sálum, og eftir þörf þær helga hressing fá, og hvílast síðan rósaskýjum á. Á hástól situr herrann líknarskær og horfir á og brosir eða hlær, og sýnir öllu elsku sinnar vott og alt, sem til er, segir harla gott. Pá komum við, og heldur feimin fyrst, því fjölment er, og drotni auðmjúkt hneigjum »Við komum hér að fá oss friðarvist í flokki þeirra útvöldu,* við segjum. »Við erum ung og sveita-bæjar börn, Björn heiti ég, en stúlkan Elsa Örn.« Pá brosir drottinn, en það guðdómsglott er græzkulaust og föðurmilt og gott: >Nú, það er rétt; ég þekki alt og skil, og þiggið alt, sem heimilið á til, eða ætlið þið ekki að finna unga fansinn og fá að reyna himingólfa dansinn?« — Svo dönsum við, og dönsum heila nótt, og dragi loks úr báðum fjör og þrótt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.