Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 41
41 Tvö smákvæði. DRAUMAR. Lokast svefnþung augu. — Andinn hnígur óminnis í djúp. Nóttin hæg á svörtum vængjum sígur, sveipar dularhjúp fjöll og haf og bæ í barmi dala. Bærist ekkert líf um óttu svala. Draumasveit úr hljóöum huliðsgeimi hugann með sér knýr inn í landið, þar sem, sí á sveimi, sálnaskarinn býr. Par er talað hátt — en þó í hljóði. Heítir kossar þegnir vörmu blóðu. Jarðnesk þraut ei tálmar andans afli, er í draumheim býr. Alt er létt, sem skriða eftir skafli, skelfing undan flýr. Stundum ómur berst frá holdsins heimi hart og snögt, sem ljós frá öðrum geimi. Sorgin líður hjá á hvítum klæðum. Harmur nístir sár. Tálvon hugann ginnir ýmsum gæðum. Grátur vætir brár. Eins og leikið sé í svefnsins ríki sjónspil lífsins — bara’ í minna líki. Sálir hittast. — Sælir eru fundir. Svellur eldheitt blóð. — Ljúfast væri’, að lifa allar stundir lífs við hjartaglóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.