Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 23
99 að yckr komi saman, Með ástarqueðju til allra sameiginligra kunn- ingja hefi ég þá æru að undirskrifa mig Yðar einlægan, elskandi vin og þénara. R. Rask. (P. Th.) Leiðarbréf föður til dóttur sinnar. (Bréfið er ritað 1862, er dóttirin, 19 ára að aldri, í fyrsta sinn fór vistferlum að heiman til ókunnugs fólks. — Pýtt). í’egar þú í þetta sinn yfirgefur heimili okkar, foreldranna þinna, þá er það ekki, eins og stundum áður, með þeirri fyrirætlun, að hverfa heim aftur eftir fáeina daga eða í hæsta lagi nokkrar vikur, heldur til þess að vera að heiman, ef ekki til æfiloka, þá að minsta kosti langdvölum. í’ú hefir sjálf óskað þessa og sjálf valið þér stað- inn. Foreldrar þínir hafa samþykt hvorttveggja, og að því leyti er alt eins og það á að vera. En nú ætla ég að segja þér skriflega, hvernig mér er innanbrjósts á þessari skilnaðarstund, því þau umbrot eru svo sterk og rista svo djúpt, að ég get ekki sagt þér það munn- lega. Og þó að ég verði einn um að túlka þér þessar hugsanir og tilfinningar, þá skaltu samt skoða þær sem runnar úr bijóstum okkar beggja, foreldranna þinna, föður þíns og móður þinnar. í’ú veizt, hve heitt við elskum börnin okkar, þú hefir oft orðið þess vör sjálf. Hvert einasta orð, sem ég skrifa þér nú, á heldur ekki að vera ann- að en vottur um ást og umhyggju fyrir þér. Og ég vildi óska, að mér tækist að láta eins mikinn yl verða í orðum mínum, eins og í hjartanu, sem þau eru runnin frá. Ég ætla þá fyrst og fremst að segja þér, elsku dóttir mín, að »hver er sinnar gæfu smiður«. f’ú þekkir vel þann málshátt, og veizt, hvað hann þýðir; því meiningin er ekki önnur en sú, að hamingja hvers manns sé fyrst og fremst komin undir honum sjálfum. Éví guð gerir engin kraftaverk, og sá einn, sem vill hjálpa sér sjálfur, getur vænst hjálpar frá guði. Hamingja þín í heiminum er því undir sjálfri þér komin. Við gerum okkur náttúrlega miklar vonir um þig; því við þykj- umst geta vænst mikils af þér. En óttinn, sem hjá okkur vakir, er heldur ekki neitt smáræði. Pví við þekkjum heiminn og freistingar hans, og við vitum, hve miklar hættur eru á vegi ungrar stúlku. En við þykjumst þó fullviss um, að þú munir ekki láta vonir okkar til skammar verða. Og vei þér, ef þú gerðir það! Og hversu hæglega getur þó ekki þetta fyrir komið! Og það vil ég segja þér, sem þú reyndar veizt eins vel sjálf, að hrösun ungrar stúlku verður ekki aftur kölluð, né á henni bætur ráðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.