Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 26
102 göngu, fallegt mál, viðfeldna kurteisi og sanna kvenprýði. En láttu þetta ekki verða tóma »uppgerð«, því tilgerð og tepruskapur þykir aldrei nein prýði. Þú færð nú tækifæri til að læra af reynslunni og gera margan fróðlegan samanburð. Og notaðu nú vel tækifærið. Láttu þér aldrei vera hætt til að álíta, að þú sért sett hjá, þó þú lendir ekki í fremstu röð. Vertu lítillát, jafnfjarri heimtufrekju og sleikjuskap. Eftir þessum lifsreglum og öðrum þvílíkum mun þér vel reynast að breyta. Lestu þær upp aftur við tækifæri, og notaðu þær, eftir því sem á þarf að halda. Drottinn haldi verndarhendi sinni yfir þér, og gefi, að við fáum einhverntíma að sjá þig aftur — heila og hressa á sál og líkama! Þess óskar þinn trúfasti og elskandi faðir. (V. G.) Fossa-föll. i. Eg flý til þín, er sumar-söngvar falla af sólskins-leysi, iðju-varmi foss! Er uppi’ um daprar dauða-göngur fjalla alt drauma-líf er hnigið með sinn kross, þú hvessir rödd, er innisætur æja með önnungs vol, og dægrin norpa hljóð. Af hlíðabrúnum heim í fylgsnin bæja um heiða-þagnir titrar þú í óð. Ég veit þig einan allan verða að ljóðum, þá alt er frost og aimmu-lengst er nótt; þá snýstu’ í söng, og ei með hálfum hljóðum og hásri trumbu’, en veðrið í þig sótt. Við hengiflugin hlærðu milli landa, og hljómar leika’ í vökum sérhvers spors, og undir hindruti ætlar þú að standa og ísinn kljúfa fram til næsta vors.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.