Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 43
ríkum mæli til þess, að endurgjalda öllum þeim, sem eftir grafa á réttan og hagfeldan hátt, — að sýna, að enn þá er óhætt að leggja rækt við gamla ísland og treysta því fyrir framtíð barna sinna. Til að standa fyrir slíku búi þarf stjórnin að fá sér ábyggilegan og reyndan mann, sem kann að akuryrkju, segjum Vestur-íslending, og borga honum fastákveðið kaup, — og þótt ég geti ekki búist við, að hún gæti borgað slíkum manni eins hátt kaup og bændur hér bera úr býtum, þeir er góðar bújarðir eiga, vænti ég þess, að hægt væri að fá vel hæfan Vestur-íslending til slíks starfa, sérstaklega ef hann væri sannfærður um, að hann með því gæti unnið ættjörð sinni gagn, því að margir eru þeir hér, sem gjarnan vildu verða til þess. Um peningalegu hliðina á þessu máli skal ég vera stuttorður að þessu sinni, aðeins segja, að útgjöldin við að stofna eitt slíkt bú til reynslu eru nálega hverfandi í samanburði við það hagræði, sem það gæti gert. Og ef það kæmi í ljós við reynslu þessarar búnaðarað- ferðar, að jarðrækt gæti ekki borið sig úti á Islandi, þá væri eins gott fyrir þjóðina að vita það strax og taka út sinn dóm. En ef aftur á hinn bóginn það sannaðist (sem nú reyndar er þegar sannað af gróðrar- stöðvum landsins), að jarðrækt í þessari mynd ekki einasta borgaði sig, heldur væri arðsöm, þá ætti það að vera hveijum manni ljóst, að til annars væri ekki hægt að verja fé landsins betur, en til þess að efla hana sem mest. Um grein Jóns Bíldfells. Grein þessi hefir áður verið prentuð í »Lögbergi«, en höf. hefir líka sent oss hana sérstaklega og mælst til, að hún yrði at- huguð í Eimr. Og oss er ánægja að verða við þeim tilmælum og jafnframt að flytja lesendum vorum greinina sjálfa í heilu lagi. Hún er rituð af svo góðum hug, af svo skynsamlegu viti og ræðir um svo þýðingarmikið mál, að hún á skilið, að henni sé gaumur gefinn og henni ekki fleygt jafnharðan í ruslakistuna, eins og tíð- ast mun um blaðagreinar. Eað er enginn vafi á því, að landbúnaðurinn er sú af atvinnu- greinum vorum, sem framtíð vor verður að byggjast á fremur öllum öðrum. fetta er engin ný kenning, heldur í fullu samræmi við hið fornkveðna: bóndi er bústólpi og bú er landstólþi. Aðrar atvinnugreinar (t. d. sjósókn) geta verið uppgripameiri í svip, en til langframa verður landbúnaðurinn vissastur og farsælastur, bæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.