Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 53
129 Fyrst datt mér í hug aö verða sjómaður. Mínir aflgóðu út- limir og ágæta sjón hefði sjálfsagt gert mig hæfa til þess. En af tilviljun kyntist ég málaraiðninni og fékk meiri og meiri löngun til að verða málari. Og svo réðst ég í málaranám hjá Berthelsen málara í Reykjavík i. marz 1903, þó allir hæddu mig og göbb- uðu fyrir vikið. Eftir þriggja ára nám sigldi ég svo til Kaup- mannahafnar, til þess að afla mér frekari mentunar. Á leiðinni málaði ég skipið og fékk með því fría ferð. Og eftir aðeins eins árs dvöl í Khöfn stóðst ég sveinspróf og fékk meira að segja verðlaunapening úr bronzi«. I Danmörku er mönnum farið að skiljast, að rétt sé, að konur fylgi þeirri köllun, sem þeim sjálfum finst þær hafa, án tillits til allra gamalla erfðakenninga og hleypidóma, enda eru þar til bæði kven úrsmiðir, kven-skóarar og kven-snikkarar. Par gat því Ásta Árnadóttir hæglega fengið vinnu, og hún fékk nú — eins og hún lengi hafði þráð — sama kaup og karlmenn við sömu iðnina. Reyndar ráku þeir, er framhjá gengu, eigi allsjaldan upp stór augu, er þeir sáu þessa djörfu mey standa í hvítum málarakyrtli á 12 álna háum hjalli og vera að mála húsveggi, — en menn hneyksluðust ekki á því. Öðru máli var að gegna í Hamborg, er hún eftir nokkurn tíma kom þangað, til að læra meira og komast betur áfram, Hamborgar-meistararnir hlógu að henni, er hún bað um vinnu. Kven-málari?! Slíkt og þvílíkt hafði aldrei á þeirra daga drifið; það væri einsdæmi. Menn héldu, að hún væri ekki með öllum mjalla og þetta gæti ekki verið alvara, eða þá skömmuðu hana fyrir, að hún vildi taka brauðið frá karlmönnunum. Einhverjir urðu þó að lokum til þess, að taka hana í vinnu, af því þeir kendu í brjósti um þessa laglegu stúlku, sem svo alvarleg og hugdjörf leitaði á náðir þeirra og stóð þarna svo geðslega, en þó látiaust og næstum fátæklega til fara frammi fyrir þeim. En inn- an skamms létu þeir hana þó undir einhverju yfirskini frá sér fara. »Hún vinnur á við tvo, því verður ekki neitaðs var vana- viðkvæðið hjá þessum meisturum, »og ekki vantar viljann og áhugann, aldrei of snemma né of seint fyrir hana. En sjáið þér til, hinir sveinarnir, — þeir geta ekki þolað að eiga að hafa stúlku jafnhliða sér. »Annaðhvort hana eða okkur«, segja þeir, og þá læt ég heldur stúlkuna fara, jafnleitt og mér þykir það«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.