Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 56
132 háðglósum, en berst eins og hetja — og sigrar. I’að þarf ekki neitt smáræðis viljaþrek til þessa. Og hún lætur sér ekki nægja minna en að ná hæsta stiginu í þeirri ment, sem hún hefir valið sér — meistarastiginu. Hefir noklcur íslenzkur karlmaður náð því? Oss er nær að halda, að enginn iðnaðarmanna vorra hafi komist hærra en að ná í sveinspróf. Pað er kvenmaður, sem verður fyrst til þess, að ná meistaraprófinu. En »enginn verður óbarinn biskup«, segir máltækið, og fröken Ásta hefir fyllilega fengið að reyna þann sannleika. Fyrir fáeinum árum töluðu menn í Reykjavík um Ástu mál- ara með hálfgerðu háðbrosi. Og nú er hún orðin Ásta meistari, sem vekur undrun og aðdáun hjá stórþjóðum heimsins. Er þetta ekki líkast æfintýri? Og hefir ekki æskulýðurinn íslenzki ástæðu til að taka eftir því og læra af því ? Stúlkur, sem mönnum geðjast að. Enskur kvenrithöfundur segir, að til séu þrennskonar stúlkur, sem mönnum geðjist að •— og hún mun eiga kollgátuna. í fyrsta flokki eru þær stúlkur, sem eru karlmönnum að skapi; í öðrum þær, sem mestri hylli ná hjá sínu eigin k}mi: kvenþjóðinni; og í þriðja flokkinum eru svo þær stúlkur, sem eiga því láni að fagna, að bæði karlar og konur viðurkenna, að þeim sé alt til lista lagt. Sú stúlka, sem þeim karlmönnum, er kynnast henni, geðjast vel að, á ekki úr háum söðli að detta hjá öðrum ungum stúlkum, og er það af þeirri einföldu ástæðu, að hún kærir sig ekki hót um þær. Alt, sem hún hefir tök á, til að þóknast, geymir hún sér, þangað til hún á færi á að vera návistum við karlmann. Hún er ætíð fallegust, þegar hún á samræðu við karlmann; augu hennar fá þá meiri ljóma, og litarhátturinn fær á sig hlýlegri og hreinni blæ. Alt látæði hennar verður þýðara, eins og allar ójöfnur séu í einni svipan horfnar og af sorfnar. Eða hún er máske ein af þeim, sem kátína og glaðværð er eiginlegust. Hún lætur þá fjúka í hnittiyrðum, þeim sem efst eru á baugi um þær mundir, og skarar fram úr í því, sem kallað er félags- lyndi og stallbræðralag. Hún er stundum að öllu leyti ágætisstúlka; en á því geta karlmennirnir vanalega betur áttað sig en kvenfólkið. Því frá því heimurinn fyrst varð til, hefir kvenfólkinu verið ótrúlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.