Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Page 60

Eimreiðin - 01.05.1911, Page 60
136 frett um Bókþryckerieð, og eckert bref fra Hra-Rector H.J) fengeð, síðan í sumar á Alþinge, þo þyker mer lyklegt (að epter hans eigen, sem og Sal. Hra. Bpsins loforðe, hvort han hefur i brefum til mín lát- est munde rækia og uppfylla) að yðar Arndt* 2 3) mune hafa under Press- una komeð, og skal mer vænt um þykia, ef so er. Andsvör yckar ur Barðastr,- og Vestra Parte ísaf. Sýslu uppá Circulaire brefeð um Presta Eckna Cassa Inrettinguna eður Contributionen þartil, eru en ei til mín komen, sem þo átte að vera skeð fyrer Inngaungu þessa árs, hvar- fyrer mer tekur að lengiast mjög efter því, þar Svareð á endilega ut að fara með Póstduggune sem heðan geingur í nærstkomande mánuðe. Þau Svör sem en eru komen eru mjög misjöfn, so það er ei yfer þs af Prestum sem þar vilia til Contribuera, huað eg læt i sinu gyllde standa, en það þyker mer lakast fara að eckert Svar kemur. Almenum frettum sleppe eg þvi eg veit þer faeð þær fra öðrum. Forblifande Yðar Velæruverðughta þenustuvil. Vin og Þ. Skalholte d. 6. Martii 1780. Finnur Jónsson. (H. H.) Framtíðarsamband Dana og íslendinga.s) Eftir prófessor, dr. juris KNUD BERLÍN. Vér vonum, að öllum sé nú ljóst orðið, að takmarkinu yrði augsýnilega ekki náð með því, að halda áfram í sömu stefnu og »Uppkastið« og að rjúfa alt ríkissamband, eftir dálítið millibils- ástand, með því að afnema hæstarétt og ríkisráðið sem sameigin- *) Hálfdán Einarsson, rektor á Hólum; hann var um þetta leyti ofíicialis eftir lát Gísla biskups Magnússonar. 2) Síra Björn þýddi úr þýzku (eftir því sem síra Björn T^orgrímsson segir í æfi- sögu hans) »Paradísar aldingarð« eftir Jóhann Arndt, en þýðingin hefur aldrei verið prentuð. Margar útgáfur af þeirri bók eru til á dönsku. H. H. 3) Grein sú, er hér birtist, er aðeins niðurlagið á grein þeirri eftir dr. Berlín í »Gads danske Magasin« (marz 1910), er getið var um í Eimr. XVI, 155. Höf. hefir mælst til, að íslendingum væri gefinn kostur á að sjá tillögur sínar, og álítum vér það ekki nema rétt og sanngjarnt. En rúmsins vegna verðum vér að sleppa mestallri gagnrýni hans á »Uppkastinu« og láta oss nægja niðurlagskaflann (fram- tíðartillögurnar). RITSTJ.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.