Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 60
136 frett um Bókþryckerieð, og eckert bref fra Hra-Rector H.J) fengeð, síðan í sumar á Alþinge, þo þyker mer lyklegt (að epter hans eigen, sem og Sal. Hra. Bpsins loforðe, hvort han hefur i brefum til mín lát- est munde rækia og uppfylla) að yðar Arndt* 2 3) mune hafa under Press- una komeð, og skal mer vænt um þykia, ef so er. Andsvör yckar ur Barðastr,- og Vestra Parte ísaf. Sýslu uppá Circulaire brefeð um Presta Eckna Cassa Inrettinguna eður Contributionen þartil, eru en ei til mín komen, sem þo átte að vera skeð fyrer Inngaungu þessa árs, hvar- fyrer mer tekur að lengiast mjög efter því, þar Svareð á endilega ut að fara með Póstduggune sem heðan geingur í nærstkomande mánuðe. Þau Svör sem en eru komen eru mjög misjöfn, so það er ei yfer þs af Prestum sem þar vilia til Contribuera, huað eg læt i sinu gyllde standa, en það þyker mer lakast fara að eckert Svar kemur. Almenum frettum sleppe eg þvi eg veit þer faeð þær fra öðrum. Forblifande Yðar Velæruverðughta þenustuvil. Vin og Þ. Skalholte d. 6. Martii 1780. Finnur Jónsson. (H. H.) Framtíðarsamband Dana og íslendinga.s) Eftir prófessor, dr. juris KNUD BERLÍN. Vér vonum, að öllum sé nú ljóst orðið, að takmarkinu yrði augsýnilega ekki náð með því, að halda áfram í sömu stefnu og »Uppkastið« og að rjúfa alt ríkissamband, eftir dálítið millibils- ástand, með því að afnema hæstarétt og ríkisráðið sem sameigin- *) Hálfdán Einarsson, rektor á Hólum; hann var um þetta leyti ofíicialis eftir lát Gísla biskups Magnússonar. 2) Síra Björn þýddi úr þýzku (eftir því sem síra Björn T^orgrímsson segir í æfi- sögu hans) »Paradísar aldingarð« eftir Jóhann Arndt, en þýðingin hefur aldrei verið prentuð. Margar útgáfur af þeirri bók eru til á dönsku. H. H. 3) Grein sú, er hér birtist, er aðeins niðurlagið á grein þeirri eftir dr. Berlín í »Gads danske Magasin« (marz 1910), er getið var um í Eimr. XVI, 155. Höf. hefir mælst til, að íslendingum væri gefinn kostur á að sjá tillögur sínar, og álítum vér það ekki nema rétt og sanngjarnt. En rúmsins vegna verðum vér að sleppa mestallri gagnrýni hans á »Uppkastinu« og láta oss nægja niðurlagskaflann (fram- tíðartillögurnar). RITSTJ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.