Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 66
142 með þessu skipulagi en það, að sjá fleiri flokksmönnum fyrir ráð- herraembætti, mundi það þó ekki skera fyrir rætur meinsins. Pví þar sem einn þessara þriggja ráðherra ætti að vera yfirráð- herra og líklega líka velja hina tvo, hvað mundi þá vera unnið, ef hann, sem hæglega gæti skeð, veldi tvo af sínum áköfustu og allraheitustu flokksbræðrum í ráðherrasætin við hlið sér? Eini stillibrandurinn, sem nokkurs væri um vert, mundi því vera: full- trúi konungs í landinu, sem stæði algerlega fyrir utan öll flokks- bönd og flokksþröngsýni, og sem hlutdrægnislaust veldi þá stjórn, sem þörf landsins í hvert sinn krefðist. En það er með öðrum orðum: danskur jarl, sendur af stjórn Dana, en sem stjórnaði eingöngu með einum eða helzt fleirum íslenzkum ráðherrum, er bæru ábyrgð fyrir alþingi. IJaö vill nú svo vel til — eins og þegar hefir verið á vikið —, að þessi jarlshugmynd er engin nýjung fyrir Islendinga, né þeim ógeðfeld. Pvert á móti hefir engin hugmynd átt meiri ástsældum að fagna hjá þeim um langan aldur. Sjálfur frumherjinn í allri frelsisbaráttu Islendinga, Jón Si'gurðsson, hefir sem forseti og framsögumaður alþingis 1871 einmitt krafist þess skipulags, að að jarl væri skipaður á íslandi sem fulltrúi krúnunnar, er stjórn. aði með íslenzkum ráðherrum, er bæru ábyrgð fyrir alþingi. Og hvað eftir annað hefir sama hugmyndin verið samþykt í lagaformi af alþingi eða annarri deild þess, þannig ekki aðeins 1871, heldur einnig 1885, 1887, 1889, 1891, 1893, 1894 og 1895. Pað var í rauninni skammsýni danskra stjórnmálamanna einni að kenna, að stjórn Dana 1871 og 1874 valdi heldur þá alríkishugmynd, sem var búin aö stranda svo hörmulega í Danmörku, í stað jarls- stjórnar þeirrar, sem Islendingar sjálfir heimtuðu, og hélt svo 1903 áfram með sama glappaskotið og gerði það að sumu leyti verra. Auk þess væri leiðrétting á þessu glappaskoti ekki annað, en að taka þá kenningu hinna yngri Islendinga á orðinu, sem heimtar, að ísland fái sömu stöðu og því hafi verið áskilin í Gamla-sátt- mála 1262. Pví samkvæmt Gamla-sáttmála átti ísland einmitt að hafa jarl. Og að Danir, í stað þess að minna á skatt þanti um aldur og æfi, sem heitinn var Noregskonungi í Gamla-sáttmála af Islands hálfu, mundu sjálfir geta launað jarlinum af því 60,000 kr. árgjaldi, sem þeir samkvæmt Stöðulögunum greiða íslandi, án þess að hafa nokkur áhrif á, hvernig því fé er varið, og að jarls- stjórninni yfirleitt mundi verða fyrir komið í samræmi við hinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.