Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 73
149 MINNINGARRIT 25 ára afmælis Hins ev. lút. kirkjufélags ís- lendinga í Vesturheimi 1885—-1910. Winnipeg 1910. Betri eða jafngóðan ytri frágang minnumst vér ekki að hafa séð á nokkru íslenzku riti. Þar er alt jafnsmekklegt: pappírinn, mynd- irnar, prentunin, leturgerðin og innheftingin. Og innihaldið samsvarar nokkursveginn búningnum. Er þar fyrst mælsk afmælisræðá, »Minningar« eftir forseta kirkjufélagsins séra Björn B. Jónsson, og því næst afmælisóður, »Hátíðarljóð«, eftir séra Valdi- mar Briem. Pá kemur yfirlit yfir sögu kirkjufélagsins og starf þess eftir þá séra Björn og Friðjón Friðriksson í sameiningu og loks æfi- minniugar tveggja presta, sem prestsþjónustu gegndu áður en kirkju- félagið var stofnað, þeirra Páls heitins þorlákssonar (eftir dr. Jón Bjarna- son) og Halldórs Briem (eftir séra Friðrik Hallgrímsson). Auk þess eru í ritinu ýmsar skýrslur og skrár og fjöldi mynda af prestum, kirkjum og kirkjuþingsmönnum. Ritið er í alla staði hið eigulegasta, og aðdáanlegt er að sjá, hve laust það virðist við alla hlutdrægni, jafnhátt og öldurnar hafa þó risið þar vestra nú upp á síðkastið. Sæmilegt minningarrit fyrir sæmdar- félag, sem verið hefir máttarstoð íslenzks þjóðernis í Vesturheimi. V G. íslenzk hringsjá. MINNINGARSJÓÐUR tORVALDS VÍÐFÖRLA. Styrkarsjóð með því nafni hefir hinn nýdáni háskólaritari (Peclel) Mule ákveðið í erfða- skrá sinni að stofna, og að honum skuli verja til að styrkja iðinn og fátækan íslenzkan stúdent, er stundi nám við Kaupmannahafnar-háskóla. Hve stór þessi sjóður er, vitum vér ekki enn. Mule þessi lézt nú í vetur og var kominn á níræðisaldur. Hann var skrítinn karl og talsvert í hann varið, og rækti embættisstörf sín með frábærri samvizkusemi og dugnaði. Allir íslendingar, sem stundað hafa nám við háskólann tvo síðustu mannsaldrana, munu minnast hans, en hitt mun þá sízt hafa grunað, að hann mundi minnast þeirra á þenn- an hátt. V. Gr. GEIR T. ZOEGA: A CONCISE DICTIONARY OF OLD ICE- LANDIC. Oxford 1910. Orðabók þessi mun mörgum kærkomin, þeim er fást við lestur forn- rita vorra í útlöndum. A henni var orðin mikil þörf, því hinar eldri orðabækur eru sumpart svo umfangsmiklar og dýrar og sumpart ófáan- legar. En þessi bók er bæði handhæg og tiltölulega ódýr. Er hún aðal- lega útdráttur úr hinni eldri íslenzk-ensku orðabók eftir þá Cleasby og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.