Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.05.1911, Qupperneq 78
i54 fornar sævarmenjar og skeljabakka á Norburlandi, einkum viö Húnaiióa og tókst honum fyrir nokkrum árum að flnna jDar víða lítinn sævar- kuðung (Purpura lapillus) fyrir ofan fjörumál, sem nú á ekki heima í sjónum við Norðurland, og sýndi með því, að loftslag á Islandi hefir skömmu eftir ísöldu verið nokkru heitara nyrðra en nú. Guðm. Bárðar- son hefir síðan haldið rannsóknum þessum áfram og hefir samið nýja ritgjörð um fornar sævarmenjar „Mærker eftir Klima og Niveaufor- andringer ved Húnafiói i Nord-Island“ (Yid. Meddel. fra naturh. Foren. i Kbhavn 1910, bls. 35—79). Höf. lýsir þar fornum sævarmenjum fram með Hrútafirði og Húnaflóa að suövestan og hæð þeirra yfir sævarborð; hann fann á ýmsum stöðum mó undir sævarmenjum og dregur af því þá ályktun, að sjór hafi tvisvar gengið á land, fyrst um enda ístíöar og svo á þeim tíma er Purpura-kuðungurinn lifði í Húnaflóa. I fyrra skift- ið náði sjórinn 40—50 metrum hærra en nú, í seinna skiftið aðeins 4 metrum hærra, og á því tímabili lögðust sævarmenjarnar ofan ájarðveg og mó. Skeljarnar sýna, að sævarhitinn í Húnaflóa var, þegar hafið stóð hæst í seinna skiftið, nokkuð meiri en nú, viðlíka mikill eins og hann er nú við vesturströndu Islands; svo kólnaði aftur og sædýralífið fékk á sig kuldablæ þann, sem nú er á því nyrðra. I þessum sömu héruðum sést það á mómýrum, eins og víða á útkjálkum, að þar hafa rétt eftir ísöldu verið allmiklir birkiskógár, þó þar sé nú með öllu skóglaust. lJaö væri óskandi, að Guðmundur Bárðarson gæti haldið áfram rannsóknum sínurn víðar fram með strandiengju Islands, því þá fengist eflaust margur nýr fróðleikur um loftslagsbreytingar eftir ísöldu og um afstöðu lands og sjóar á fyrri tímum. Porkell Porkelsson kennari kefir tvisvar ferðast um ísland 1904 og 1906 á kostnað Carlsbergsjóðsins, til þess að rannsaka hveragufur, loft- tegundir, eðlí þeirra og efnasamsetningu, geislamagn (radíoaktivitet) o. fl. A fyrri ferðinni fanst, að hveralofttegundirnar voru geislamagn- aðar, en radíum fanst þó ekki; þá fundust einnig í hveralofti hin fágætu efni argon og helíum. Nú liggur fyrir stór ritgjörð um rannsóknir og árangur seinni ferðarinnar 1906: „The hot springs of Iceland11 (Viden- skabernes Selskabs Skrifter 7. Eække. Naturvid.-math. Afd. VIII. 4. Kbhavn 1019, 86 bls. 4°). Þar er fyrst lýsing á hverahópum þeim, sem höf. hefir rannsakað; þar er lýst brennisteinshverum við Mývatn, í Kerlingar- fjöllum og í Hengli, ennfremur vatnshverum við Reyki í Skagafirði, á Hveravöllum, hjá Graíárbakka í Hreppum, í Laugarási hjá Skálholti og Olfushverum; í lýsingum þessum er ýms fróðleikur um hverina og breyt- ingar þær, sem á þeim hafa orðið. Pá er í öðrum kafla nákvæmlega skýrt frá rannsóknum á geislamagni, aðferðum lýst við söfnun loftteg- unda og verkfærum o. s. frv. í þriðja kafla er skýrt fra árangri mæl- inga og efnarannsókna í hinum ýmsu hverum; þar eru einnig ýmis- legar hugleiðingar um orsakir hveragosa. Hitgjörðin öll er þýðingar- mikil viðbót við vísindalega þekkingu á íslenzkum hverum, en þar er enn fyrir höndum afarmikið verkefni til rannsókna í framtíðinni. Ritinu fylöa 18 ágætar ljósmyndir á 13 myndaspjöldum. Þorv. Thoroddsen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.