Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 45
45 Barngælur. I. LJÚFLINGURINN LITLI. Ljúflingurinn litli leiðir geisla bjarta innn í hús og hitar hugi þeirra, er byggja. Kyssir hann 'og klappar, kæti mönnum eykur, laðar leynda tóna ljúft úr pabBa hörpu. Ef að Snæi er úti, ilma blómin. meira, grasið verður grænna, glaðar fuglar syngja. Kerla í Kaldalóni kætist svo hún grætur, vekur visnuð stráin, vökvar þyrstri grundu. II. HEIMSÓKN. Að liðnum degi í ljúfum blæ ég legg á stað til þín. Um breiðan, djúpan, bláan sæ mig ber þá löngun mín. En vonin gefur vængjum þrótt, ég veit um bústað þinn; þar vil ég una eina nótt með allan huga minn. Ég stíg á land, fer hljótt og hægt til húss þíns, kunnan veg; en myrkrið flýr, er frá mér bægt; af fótum skó ég dreg, því jörðin er mér helg og há, sem hefir borið þig, og öll mín dýpsta, insta þrá í auðmýkt beygir sig. Pú hvílir, sefur vært og vel með vonarbjarma á kinn. Eg honum þig á hendur fel, sem huga þekkir minn. Eg beygi kné og bið þess heitt, að blómum verði stráð þín æfileið — og ekki neitt þér ami í lengd og bráð. Eg vildi vera lítið ljóð, svo ljúf sem kærleiks orð, sem söngur, ef þín sál er hljóð, sem sólbros kaldri storð. Og ef þér veröld veitti sár, ég væri höndin blíð, sem græddi, stryki blítt um brár og bætti fyr og síð. ARNRÚN FRÁ FELLI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.