Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Page 21

Eimreiðin - 01.09.1920, Page 21
EIMREIÐIN) JÓN BISKUP VÍDALÍN 277 Matt 28, og er þó undir eins svo líknsamur, sem faðirinn er börnunum miskunnsamur, Sálm. 103; hún kallar hann herra, því treystir hún að hann gæti; hún kallar hann son Davíðs, því varð hann að vilja; hún biður um misk- unn, hvort vildi þá brunnur miskunnarinnar láta sina læki renna, ef ekki í svoddan trúarskaut? En þetta eykur mjög svo á, að hún biður fyrir sitt eigið lífsafkvæmi, hvors sál að hékk af hennar sál, eins og Jakobs og Benjamíns; hún segir: Dóttir min, það var sárt; hún kvelst, það var herfilegra; hún kvelst illa, það var óbærilegt; og það af Djöflinum, það yfirgekk alla tímanlega hörmung. . . . Hvað fast mun hin heita móðurást hafa þrengt að hans hjarta, er sjálfur segir, Jes. 49: Kann nokkuð móðirin að gleyma sinu barni o. s. frv. Sjá, eg kem, vill þessi kona segja; eg er ein vesæl móðir, eg bið um miskunn, ekki um muni þessarar veraldar, ekki um líf óvina minna, alleina bið eg um að mitt barn, sem er Guðs voluð skepna, að það mætti fríast frá Djöfulsins valdi og ofríki. Mun ekki Jesús hafa þenkt til sinnar móður, sem stóð siðar undir hans krossi, þegar hann hékk þar sem maðkur, en ekki maður, afmyndaður af Djöfulsins þrælum? Mun nú ekki hann, sem í bilrustu dauðans angist og helvítis kvölum staddur, sá aumur á sinni móður, mun hann ekki, segi eg, hafa aumkast yfir þessari voluðu mann- eskju?« — Viðar bregður fyrir viðknæmni hjá honum, en of sjaldan, og hefir það liklega legið í skapferli þessa stórbrotna höfðingja og siðameistara. Hitt er það, að þótt engan vafa þurfi að telja á því, að Vídalin hafi verið einlægur trúmaður á sína vísu, þá finst mér vanta hjá honum tilfinningu fyrir og skilning á því dýpsta andlega í trúarbrögðunum, því eiginlega hreina trúarlega. Alt uppleysist í föst form, löngu steypt og viður- kend. Sáluhjálparvegur mannsins er margtroðinn og varð- aður þjóðvegur, og því lendir líka öll leitandi þrá mann- anna í hinum vonda flokki hjá honum með villuráfandi sauðum. Hér verður því ekki neitað, að rétttrúnaðarstefn- an á sökina. Hann er sjálfur orþódox, og tilheyrendur hans sömuleiðis, og þá er ekki meira um það að segja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.