Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 108

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 108
364 FRESKÓ ]EIMREIÐIN ist, þér hafið enga hugmynd um það, hvað veturinn hér er kaldur og hráslagalegur og leiðinlegur!« Eg sagði henni að það mundi ekki vera kaldara heldur en í þakherbergi mínu i París, þar sem aldrei var lagt í ofn, eða jafnvel stundum í Róm, þegar hann er á norðan. Og eg sagði henni að mér gæti ekki leiðst, því að eg hefði hjá mér endurminninguna um hana, og myndina af henni. Ef til vill var það ekki rétt af mér að segja einu sinni þetta. En hún þyktist alis ekki við. Hún brosti og gaf mér eina rósina og bauð mér að eta með sér morgunverð. Eg skor- aðist heldur undan þvi, en hún lagði fast að mér, svo að eg gat ekki hjá því komist. Eg sat við borðið með henni og Hermione litlu áður en nokkur annar var kominn á fætur, og við hlógum og spjölluðum um heima og geima og vorum glöð og gæfusöm. Glugginn var ofurlítið opinn, því að veðrið var milt, og morgunloftið var þrungið af ilminum af votu grasi og rósum. Endurminningar slíkra stunda eru ómelanlegar, jafnvel þótt maður verði síðan að búa við þrá, sem enga fullnægju fær og eilífl myrkur. En núna, þegar eg sit hér einn og skrifa, og horfi yfir þennan tíma, sem eg hefi dvalið hér, þá lýstur alt í einu niður einni hugsun hjá mér, hugsun, sem reyndar hlýtur að vera brjálsemi næst: »Væri það hugsanlegt að hún gæti verið farin að bera í brjósti sér ástarhug til mín? Hvað á eg að gera?« Gefið mér nú holl ráð!« Síra Eccelino Ferraris í Florinella til Leonis Renzo, Milton Ernest: »Heitt elskaði sonur! Mér færist ekki að leggja þér lífs- reglurnar, mér, sem nú er svo fjarri og hefi um langan aldur forðast heiminn. En hugur þinn er óspiltur og göf- ugur, sjálfsþótti þinn mikill, ef til vill ofmikill að því er sumum mundi þykja. Þú skalt því fara eftir því, sem hugur þinn og hjarta segja þér. Mér finst ekki ósennilegt, að þessi hefðarkona sé farin að fella hug til þín. Og hitt hefir mig lengi grunað, að þú mundir bera til hennar miklu hlýrri og dýpri tilfinningar, en þig sjálfan varir. En því miður sé eg ekki að þessar tilfinningar geti fært
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.