Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 110

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 110
366 FRESKÓ [EIMKEIÐIN varð að leggja fast að mér, að vera rólegur og láta ekk- ert á mér sjá. En mér tókst það, og eg sagði að eins eitt orð: »nei«. Eg held hún hafl án efa skilið mig og ekki tekið þetta fyrir ókurteisi. Hún sagði ekkert meira. Hún rétti mér höndina. Eg sá tár blika i augum hennar. Eg er hræddur um að hún hafi séð eitthvað svipað í mínum. Það er satt, sem þér segið. Sorgir, sárar sorgir bíða okkar beggja. En sá er munurinn, að hennar sorgir munu fljótt drukna við glaum og auð og tilbeiðslu annara. Það er svo margt, sem hlýtur að dreifa hugsunum hennar. En mínar sorgir — — —? Tilfinningar hennar til mín hljóta að eins að vera meðaumkun, samúð, i hæsta lagi goðum- lik velvild. Það getur líka vel verið, að hún beri lotningu fyrir mér af því, að eg hefi aldrei smjaðrað eða skriðið fyrir henni. — — Það er óhugsandi, að hún beri hreina ást til mín. Og þó að það væri, þá erum við svo langt hvort frá öðru, eins og haf og há fjöll lægju i milli. Ef hún vildi nú færa mér ást sina að fórn, og eg væri þegar fús að taka við þeirri fórn — ó hvað hún mundi fyrirlíta mig innilega og að maklegleikum! í dag fékk eg fyrsta bragðið af enska vetrinum. Það er nistings-kuldi og krapa-veður, ýmist regn eða hagl eða snjór. Ómögulegt að mála. Eg held áfram vinnu minni í lesstofunni. Eg er búinn að finna mörg hólf og skúfi'ur, alt fult af teikningum og allskonar myndum, sem raða þarf. Þetta er glæsileg stofa, og þegar búið er að kveikja á sínum arninum í hvorum enda, slær þægilegum flökt- andi bjarma um þil og loft. Eg þyrfti ekki að láta mér líða illa hér, ef--------ef. Eg hefi beð'ð kunningja minn í Róm að reyna að selja myndir, sem eg á í stofu minni i Róm, þó að hann fái ekki nema 20 franka fyrir hverja, og senda mér andvirðið hingað. Þá get eg farið héðan, þegar hún kemur, og það er ómögulegt að ætla á það, hvenær það verður. Hún skrifaði mér í morgun mjög vingjarnlegt bréf. Eg verð að taka á öllum kröftum mín- um, að skrifa henni »formlegt« kurteisis svar. En hún hlyti að lítilsvirða mig, ef eg notaði mér þetta tækifæri til nokkurs meira. Hún er nú komin til Cannes fyrir 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.