Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.1998, Blaðsíða 78

Bókasafnið - 01.01.1998, Blaðsíða 78
I Skólasafnamiðstöð Reykjavíkur sem báðar hafa stuðlað mjög að vinnusparnaði á bókasöfnum landsins. Með Sál aldanna hafa íslenskir bókaverðir og áhugamenn um málefni bókasafna eignast ómetanlegt upplýsingarit. Hér er samankominn hafsjór af fróðleik um bókasöfn, bókaverði og bókasafnsfræði. Ytarlegar ritaskrár með hverri grein auka enn á gildi þess. Hver einasta grein er skrifuð af vandvirkni og þekk- ingu og er óhætt að fullyrða að ritið verður undirstöðurit við nám í bókasafnsfræðum í framtíðinni. Ritið er gefið út af Háskólaútgáfunni og hafa orðið nokkur leiðinleg mistök m.a. við umbrot og titilsíðu, sem skrifast á ábyrgð útgáfunnar. Frágangur og kiljuband er, eins og á fleiri ritum þeirrar útgáfu, ekki nægilega vandað en stefnan mun vera sú að hafa útgáfuna sem ódýrasta. Ég vil færa þeim Guðrúnu Pálsdóttur og Sigrúnu Klöru Hannesdóttur þakkir fyrir að hafa staðið að útgáfu þessa vel heppnaða rits og hvetja alla íslenska bókaverði til að eignast það og lesa sér til fróðleiks og skemmtunar. Olöf Benediktsdóttir TONDUM ÍSLENSKA VÖRÐ UM TUNGU HITAVEITA REYKJAVÍKUR ÞJÓÐSAGAEHF Sími: 567 1777 Dvergshöfða 27, Reykjavík Hrunamannahreppur Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltjarmarnesi Hörpuútgáfan, Stekkjarholti 8-10, Akranesi Innri-Akraneshreppur Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, Reykjavík Norræna Húsið - Bókasafn, v/Sæmundargötu, Reykjavík Nýherji hf., Skaftahlíð 24, Reykjavík Ólafur Þorsteinsson ehf., Vatnagörðum 4, Reykjavík Orðabókaútgáfan ehf., - Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti 7, Reykjavík Ormstunga, bókaúgáfa, Austurströnd 3, Seltjarnarnesi Reykjavíkurborg Skarðshreppur Skorradalshreppur Stofnun Sigurðar Nordals, Þingholtsstræti 29, Reykjavík Eins og stafur á t»ók v/ Vaka - Helgafell, Síðumúla 6, Reykjavík Vestmannaeyjabær Vopnafjarðarhreppur Þjóðleikhúsið, Hverfisgötu 19, Reykjavík Þórshafnarhreppur Þýska bókasafnið - Goethe institut, Tryggvagötu 26, Reykjavík Öxnadalshreppur 78 BÓKASAFNIÐ 22. ÁRG. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.