Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 4
8
að furða, þótt skáldiS vilji gera sér tjald til íbúS-
ar á þeim tignartindi, eins og Pétur forSum, og
þrái aS ummyndast þar til æ meiri dýrSar meS
frelsara sínum, heyra ástarorS hans og hafa
hann þar hjá sér í ljósa-ljómanum á banadegi —
deyja uppá trúarhæSinni eins og Móses og láta
guS jarSa sig.
Slík hæS er hin kristilega trú. AS því skapi
há, sem hún er mikil; og aS því skapi indæl og
sælurík, sem hún er hrein og fullkomin. Hann,
sem niSursteig af himnum, hefir einnig uppstigiS
til hæSa. Og upp til hæSa lyftir hann þeim, sem
á hann trúa. Samfara því, aS komast til trúar-
legrar sameiningar viS Jesúm Krist fyrir heil-
agan anda, er dvrSleg uppstigning mannsandans.
Sá, sem í andanum trúir á son guSs, verSur í
anda upphafinn til hæSa. AS trúa er aS tileinka
sér Krist, aS veita Kristi og anda hans'viStöku.
Trúin er andleg sambúð viS Krist. Fyrir hana
hefir maSur félagsbú meS Kristi, á alt, sem
Krists er, og verSur Kristi líkur. Anda Krists
er úthelt í sálu lians, er trúir, anda friSarins,
sem æSri er öllurn skilningi, anda heilagleikans
og réttlætisins, anda sannleikans og kærleikans.
Trúin er líf í Jesú, guSsdýrSar-geislanum, ímynd
verunnar altskapandi. AS trúa á Krist er sama
sem aS vaxa upp til Krists. Kristur er hátindur
allrar fullkomnunar, sjálfur guS. Því nær
Kristi sem maSur kemst, því hærra lyftir trúin
manni upp til fullkomnunar. Og því hærra sem
maSur hefst til guSslífs-hæSanna, því frjálsari og
farsælli verSur maSur. Á láglendinu er revkur
og móSa, í dölunum þoka og myrkur; aS eins upp