Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 95
99
diktsson, Metúsalem Einarsson, Kristján Halldórsson. Frá
Þingvalla-söfn.: Ólafur Ólafsson, Guðmundur Gíslason
Frá GarSar-söfn.: Gamalíel Thorleifsson, Jón Jónsson, F.
H. Bergmann, SigurSur SigurSsson. Frá Fjalla-söfn.:
Sigfinnur Finnsson. Frá Fyrsta lúterska söfn.: Halldór
S. Bárdal, W. H. Paulson, Jónas Jóhannesson, Dr. Brand-
ur J. Brandson. Frá TjaldbúSar-söfn.: Hjálmar A. Berg-
mann, Líndal J. Hallgrímsson, Thorsteinn Oddson, Lopt-
ur Jörundsson. Frá Selkirk-söfn.: Klemens G. Jónasson,
GuSjón Ingimundarson, B. Byron. Frá VíSines-söfn.:
Jón Eiríksson. Frá Gimli-söfn.: Jón Pétursson, G. Fjeld-
steS. Frá Árnes-söfn.: FriSjón FriSriksson. Frá BrœSra-
söfn.: Jóhann Briem. Frá Geysis-söfn.: SigurSur FriS-
finnsson, Finnur Finnsson. Frá Árdals-söfn.: Pétur S.
GuSmundsson, Tryggvi Ingjaldsson. Frá BreiSuvíkur-
söfn.: Sveinn Sveinsson. Frá Mikleyjar-söfn.: Helgi Ás-
björrss:on. Frá Furudals-söfn.: Pálmi Hjálmarsson. Frá
GuSbrands-söfn.: Árni Helgason. Frá Frikirkju-söfn.:
Kr’stján B. Jónsson, Björn Walterson. Frá Frelsis-söfn.:
SigríSur Helgason, F. S. Fredericksson. Frá Immanúels-
söfn.: Chr. Johnson. Frá Jóhannesar-söfn.: Jón Abra-
hamsson. Frá Trínitatis-söfn.: Kr. Kristjánsson. Frá
Lundar-söfn.: Flaildór Halldórsson. Frá Konkordía-söfn.:
Björn Thorbergsson. Frá Þingvalla-nýlendu-söfn.: Gísli
Eigils on. Frá fsafoldar-söfn.: Kristján Pálsson. Frá
Vatna-söín.: Sigfús S. Be*gmann. Frá Quill Lake söfn.:
Friörik Bjarnason. Frá Alberta-söfn.: G. P. Thóröarson,
Jónas Hall. Frá Edmonton-söfn.: Carl J. Vopni. Frá
Swan River söfn.: Jón J. Vopni. Frá Kristnes-söfn.:
Jónas Samson.
Vér leggjum til aS öll þessi kjörbréf séu tekin gild,
og aö þeir sem hér eru taldir eigi sæti á þinginu ásaniJ
prestum kirkjufélagsfns og embættismönnum þess.
Beiöni um inngöngu í kirkjufélagið frá Foam Lake
söfnuöi leggjum vér til aö sé veitt, og Jón Einatrsson sé
vöurksndur erindsreki þess safnaðar.