Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 123
127
gegn 26, einn þingmaöur, séra N. S. Thorláksson, greiddi
ekki atkvæði.
Já sögöu: Séra Jón Bjarnason, séra B. B. Jónsson,
séra R. Marteinsson, séra H. B. Thorgrímsen, séra K. K.
Ólafsson, séra Jóhann Bjarnason, séra R. Fjeldsted, séra
H. J. Leó, B. Jones, H. Johnson, G. Björnsson, S. S. Hof-
teig, P. V. Pétursson, C. J. Olson, S. Th. Westdal G. Ein-
arsson, H. Anderson, H. S. Bardal, W. H. Paulson, J. Jó-
hannesson, B. J. Brandson, Kl. Jónasson, Guðj. Ingimund-
arson, B. Byron, Jón Eiríksson, Jón Pétursson, G. Fjeld-
sted, Fr. Fr:ðr’ksson, J. Briem, S. Friðfinnsson, P. S. Guð-
mundsson, Tr. Ingjaldsson, Sv. Sveinsson, H. Ásbjörnsson,
C. B. Jónsson, B. Walterson, Sigríður Helgason, F. S.
Frederickson, Chr. Johnson, J. Abrahamsson, Kr. Kristj-
ánsson, H. Halldórsson, B. Thorbergsson, Gísli Egilsson, J.
J. Vopni, Kr. Pétursson, G. P. Thordarson, C. J. Vopni, J.
Sarnson, J. T. Friöriksson og Pálmi Hjálmarsson.
Nei sögöu: Séra F. J. Bergmann, séra Fr. Hall-
grímsson, Elis Thorwaldson, B. S. Thorvaldson, G. Er-
'endsson, J. B:n di'.'.tsscn, M. Einarsson, Kr. Halldórsson,
01. Olafsson, Guðm. Gíslason, Gamalíel Þorleifsson, Jón
Jónsson, E. H. Bergmann, S. Sigurösson, S'gfinnur Finns-
son, H. S. Bergmann, L. J. Hallgrímsson, Th. Oddsson, L.
Jörundsson, Arni Helgason, S. S. Bergmann, Fr. Bjarna-
son, J. Hall, J. Einarsson, Finnur Finnsson, Geo. Peterson.
f>á lagði skrifari fram ársskýrslu sína svo hljóðandi:
Til kirkjuþingsins 1909:
Á þessu ári hefi eg fengið skýrslur frá öllum söfnuð-
um kirkjufélagsins.
Söfnuðirnir etu nú 34 að tölu, eins og á síðustu árs-
skýrslu. Reyndar bættist við á síðasta kirkjuþingi einn
söfnuður,1 Immanúels-söfnuður á Baldur. En svo hefir
skrifari Hóla-safnaöar, sem var, tilkynt mér, að sá söfnuð-
ur sé ekki lengur til, og óskaö eftir, að nafn hans sé tekið
af safnaðaskrá kirkjufélagsins.