Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 129
133
Þeir sem vilja kynna sér ítarlegar þaS sem gert hefijr
veriS í þessu máli á undanförnum þingum, viljum vér vísa
til Áramóta 1905, bls. 49—50, Áramóta 1906, bls. 58 og 68
—69, Áramóta 1907, bls. 161—168, 213 og 217—218, og
gjöröabókar 24. ársþings bls. 48.
AS endingu skal þess getiS, aS einn nefndarmannanna,
hr. J. J. Bíldfell, var lagSur af staS í ferS til íslands þegar
þessi skýrsla var færS í letur, og hefir hann því ekki und-
irskrifaS hana.
Baldur og Winnipeg, í JanúarmánuSi 1909.
Fr. Hallgrímsson, Fr. FriSriksson.
Fyrst voru teknar fyrir breytingartillögurnar viS
grundvailarlögin.
Fyrsta breytingartillaga milliþinganefndar 1907: ViS
III. grein sé bætt þessum orSum: “Þessari grein má aldrei
breyta”, var af forseta úrskurSaS aS gæti ekki komiS til
greina.
2. breytingartill. milliþinganefndar: Inn i V. gr. sé
á eftir orðunum: “söfnuðum sínum”, í fyrstu málsgrein-
inni, bætt þessum orðum: “og leiðbeina þeim”, var sam-
þykt í einu hljóSi.
. Breytingartillaga þingnefndar 1907: Á eftir orðunum:
“svo og nefndir, sem nauSsyn er á félagsmálum til fram-
kvæmda”, komi orðin: “fyrir það tímabil, sem þingið á-
kv-eður”, var samþykt í einu hljóSi.
3. tillaga milliþinganefndarinnar: í VIII. gr. sé slept
n á'sgreininni: “Hann skal sjá um--------náS tilgangi Fn-
um”, var samþykt í einu hljóSi.
4. breytingartillagan: I sömu grein sé seinasta máls-
greinin orSuS þannig: “Allir embættismenn félagsins bera
ábyrgS á embættisfærslu sinni fyrir kirkjuþingi”, sömu-
le Sis samb. í einu hlióSi.
Þá var samþykt aS taka næst fyrir 8. breytingartillögu
nrlliþinganefndarinnar: Á eftir XIV. gr. komi ný grein,
er verður XV. grein, svo hljóðandi: “Grundvallarlögum
þessum, að undantekinni III. grein, má breyta og viS þau