Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 142
146
Thordur Josephson $5, Vigfús Vopni $25, Björn Hördal $i,
Kristján Sigurösson $1. — Alls $125.00
Winnipeg 24. Júní 1909.
B. J. Brandson, H. A. Bergman, M. Paulson,
E. Thorwaldson, K. K. Ólafsson.
Eins og skýrslan ber meö sér, þá hefir nefndin á síð-
astliönu ári innkallað alla áfallna vexti á árinu nema á lán-
um Dr. Halldórssonar og Antons Möller. Einnig hefir
nefndin innkallaö $1,000.00 af útistandandi lánum gegn
handveði, svo nú eru að eins þrjú slík lán útistandandi,
sem nema alls $637.00. Tvö af þeim lánum álítur nefndin
aö ómögulegt sé að innkalla og sér því ekki aö sé til nokk-
urs aö færa þau lengur til reiknings. Það eru lán Dr. M.
Halldórssonar og Antons Möller. Þessi tvö lán, með á-
föllnum vöxtum, nema nú $285.34. Nefndin leggur til, aö
kirkjufélagið gefi eftir þessar skuldir og heimili skólamáls-
nefndinni aö strika þær út úr bókunum. Einnig leggur
nefndin til, aö öll ógreidd loforð, sem voru á bókum skóla-
málsnefndarinnar í fyrra, og nema 'alls $125.50, séu
eftir gefin af kirkjufélaginu, og skólamálsnefndinni sé
heimilað aö strika þau út í bókunum. Nöfn hlutaöeigenda
og upphæðir eru sem fylgir:
Lán gegn handveði:
Dr. M. Halldórsson, höfuöstóll........$150.00
Vextir af láni hans............... 56.48
Anton Möller, höfuðstóll................ 44.00
Vextir af láni hans............... 34-86
Samtals.............. $285.34
Re kningur skó'asjóðs frá 1. Júní 1908 til 1. Júní 1909:
Tekjur:—
E'gnir 1. Júní, samkv. fyrra árs reikn.. $7,936.96
E’gn r: Eldsáb., Ián til Háv. Guðmundss. 6.50
Vextir frá I. Júní ’oS til 1. Júní '09 .. 628.28
1-3. af skólagj. ísl. nem. við W. C.... 445-33