Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 150
154
2. Að prestar og leikmenn safnaða vorra sé eigi víttir
hvorri skoöaninni sem þeir fylgja, og þaS sé eigi áliti þeirra
né virSingu í kirkjufélaginu aS neinu leyti til hnekkis eSa
skerSingar.
3. AS fræSa megi almenning safnaSa vorra, bæSi í
ræSu og riti, bæSi utan kirkju og innan, um hinar nýju
bibliurannsóknir og niSurstöSu þeirra, þegar þaS er gert í
trú á föSur, son og heilagan anda, í ljósi játningarrita
kirkju vorrar, í þeim tilgangi aS fjarlægja ásteytingarsteina
og efla trúna í hjörtum manna.
4. AS halda megi áfram aS ræSa þaS, sem þessum
skoSunum ber á milli, bróSurlega, bæSi einslega og opin-
berlega, en forSast aS blanda persónulegum ádeilum eSa
fyrirdæmingum þar saman viS, og engum leyft aS gefa í
skyn beinlínis eSa óbeinlínis, aS hér sé aS eins um Únítara-
trú eSa jafnvel heiSindóm aS ræSa annars- vegar, en hins
vegar faríseahátt og trúhræsni.
5. AS báSar skoSanir hafi jafnan rétt til aS skýra mál-
staS sinn í málgagni kirkjufélagsins, og hvorug fyrirdæmd.
6. AS kostaS sé kapps um, aS láta ágreininginn út af
skoSunum þessum eigi spilla kristilegri samvinnu né bróS-
urhug, og leitast sé viS aS lækna þau sár, sem deilan kann
aS hafa valdiS hingaS til.
7. AS kirkjufélag vort láti eigi deilu þessa spilla sam-
komulagi viS kirkjuna á íslandi, né bróSurhug, svo vér
getum orSiS fyrir heillavænlegum áhrifum þaSan og sjálfir
stutt og eflt kristilegan áhuga þar meS orSum og eftir-
dæmi.”
Séra Fr. Hallgrímsson lagSi fram þessa tillögu til
þingsályktunar:
“KirkjufélagiS mótmælir öllum þeim guSfræSisstefnum,
sem beinlínis eSa óbeinlínis afneita sannsöguleika þeirra
grundvallaratriSa kristindómsins, sem fram eru tekin í
hinni postullegu trúarjátningu.
2. KirkjufélagiS viSurkennir réttmæti og gagnsemi trú-
aSrar biblíurannsóknar, en álítur hins vegar margar af þeim