Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 44
48
eins skýrt og eg sá kann þegar við inngönguna í
kennimannsembættið, að fyrir kirkjufélagi voru
lá hörð barátta gegn vantrúnni, íslenzku van-
trúnni, sem þá einmítt var nýskriðin út úr híði
sínu, eða sem óðast þá að koma fram úr þokunrn;
og ekki síðr það, hve hörmulegt var ástand kirkj
unnar á fsiandi, og livílík endrfœðing þyrfti að
verða á klerkalýðnum þar, ef liann ætti að geta
orðið því vaxinn að mœta þeim ófögnuði og
vinna á honum bug. Hann gekk og tafarlaust ó-
trauðr út í baráttu bæði við vantrúna og vesal-
dóm íslenzku kirkjunnar. Mér var nærri því ó-
mstanlegr stuðningr að þessum nýja, vel gefna
og ötula starfsbróður; þó fannst mér lúterska
hans fara of langt, en sennilega þurfti eg slíks
manns einmitt við til samvinnunnar kirkjulegu,
þar sem eg að sumu leyti var svo veikr í lútersk-
unni.
Grundvallarlög kirkjufélags voru fyrst að
meginmáli — að því er snertir ákvæðin um trúar
játningarnar og gildi þeirra — sniðin eftir safn-
aðarlögum þess fólks, er eg áðr liafði þjónað í
Nýja íslandi, nálega orðrétt tekin þaðan. Svo
sem við var að búast fullnœgðu þau ákvæði ekki
Iviterskum skilningi séra Friðriks. Og á undan
ölium öðrum gekkst liann fyrir því að fá þeim
breytt, svo að í samrœmi vrði við það, er í þeim
efnum viðgengst í öllum lúterskum kirkjudeild-
um annarra þjóða um Norðr-Ameríku þvera og
endilanga. Hann sannfœrði bæði mig og aðra
um það, að illa fœri á því, að grundvallarlögum
vorum stingi í stúf við grundvallarlög lútersku
kirkjunnar liér í lieili sinni. Og lcomst þessi