Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 154
158
kvæöi aö svo stöddu í ágreiningsmáli kirkjufélags vors,
vegna þess að máliö hefir ekki veriö rætt til hlítar eins og
oss ber og eins og kirkja vor ætíð hefir gert.”
H. A. Bergmann lagði fram svo hljóðandi tillögu til
þingsályktunar:
“Kirkjuþingið lýsir yfir því, að prestar og leikmenn
kirkjufélagsins sé eigi með neinu, sem samþykt hefir verið
á þessu kirkjuþingi, gerðir rækir úr kirkjufélaginu, þrátt
fyrir það, þó þeir flytji og fylgi skoðunum þeirn, sem fram
eru teknar í breytingartillögu þeirri, sem borin var fram
af George Peterson.”
Eftir að fundarhlé haföi verið hálfan klukkutíma, lagði
séra K. K. Ólafsson og séra Jóhann Bjarnason til, að til-
iagan sé lögð á borðið; var sú tillaga feld með 31 atkv.
gegn 44-
Já sögðu: Sára Jón Bjarnason, séra K. K. Ólafsson,
séra Jóh. Bjarnason, séra R. Fjeldsted, séra S. S. Christ-
opherson, séra G. Guttormsson, B. Jones, H. Johnson, S. S.
Hofteig, C. J. Olson, S. Th. Westdal, H. Anderson, S.
Finnsson, H. S. Bardal, W. H. Paulson, J. Jóhannesson, G.
Ingimundarson, J. E'ríksson, J. Pétursson, F. Friðriksson,
H. Ásbjömsson, B. Walterson, F. S. Frederickson, J. Abra-
hamsson, Kr. Kristjánsson, H. Halldórsson, B. Thorbergs-
son, Kr. Pálsson, C. J. Vopni, J. J. Vopni, P. Hjálma, -on.
Nei sögðu: Séra F. J. Bergmann, séra N. S. Thor-
láksson, séra B. B. Jónsson, séra H. B. Thorgrímsen, séra
Fr. Flaílgrímsson, E. Thorwaldson, G. B. Björnsson, P. V.
Pétursson, B. S. Thorvaldsson, G. Erlendsson, J. Benedikts-
son, M. Einarsson, Kr. Halldórsson, Ól. Ólafsson, G. Thor-
leifsson, Jón Jónsson, E. H. Bergmann, S. Sigurðsson, dr.
Brandson, H. A. Bergmann, E. J. Hallgrímsson, Th. Odd-
son, L. Jörundsson, Kl. Jónasson, B. Byron, G. Fjeldsted,
J. Briem, S. Friðfinnsson, P. S. Guðmundsson, Tr. Ingj-
aldsson, Sv. Sveinsson, Árni Helgason, Chr. Johnson, G.
Egilsson, S. S. Bergmann, Fr. Bjarnason, G. P. Thordar-
son, J. Hall, J. Einarsson, J. T. Friðriksson, Finnur Finns-