Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 159
nefndin tekur til í skýrslu sinni, aS upphæö $410.84, séu
geínar upp.og strikaöar út.úr bókum skólasjóðsins.
Á kirkjuþ, í-Winnipeg, 28. Júní 1,909., ' !
J. J. Vopni, H. B. Thorgrímsep,. B. Jones, G. Egilsson.
Samþykt að taka nefiidarálitiö fyrir lið fyrir lið.
Fyrsti liður samþ., Við annan lið gerði G. B. Björns-
son þá breytingartiljögu, a® nefndinni sé falið að undir-
búa fyrir næsta þing löggilding skólafyrirtækisins og semja
í því, skyni nauðsynleg lagafrumvörp, ög var breytringartil-
lagan samþykt. 'yjW
Var svo kl. 12 fundi frestað til kk 2. , -•1
loRETTÁNDI FUNDUR—kl. 2 e. h. saraa 'dag.
í fundarbyrjun allir á fundi nema H. Halldórssón, sem
var farinn af þingi með leyfi forseta, og þeir: séra F. J.
Bergmann, séra Jóh. Bjarnason, séra R. Fjeldsted, séra S.
S. Christopherson, B. S. Thorvaldsson, G. Erlendson, J.
Benediktsson, M. Einarsson, K. Halldórsson, Ól. Ólafsson,
G. Thorleifsson, Jón Jónsson, E. H. Bergmann, S. Sigurðs-
son, Jónas Jóhannesson, dr. Brandson, H. A. Bergmann, L.
J. Hallgrímsson, Th. Odds-son, L. Jörundsson, G. Fjeldstéd,
Árni Helgason, S. S. Bergmann, G. P. Thordarson, J. Hall,
C. J. Vopni, J. J. Vopni, Jón Einarsson, Geo. Peterson.
Fyrir hönd útgáfunefndar Framtíðarinnar lagði Frið-
jón Friðriksson fram þessa skýrslu, um yfirskoðun á reikn-
ingum Framtíðarinnar:
“Eg undirskrifaður yfirskoðunarmaður -reikninga Fram-
tíðarinnar, hefi nákvæmlega yfirfarið skýrslu og reikninga
féhirðis, og votta hér með að þeir eru nákvæmlega rétt
færðir.
Winn:peg, 29. Júní 1909. Th. Thorarinsson.
Samþykt að veita skjölunum viðvíkjandi Framtíðinni
viðtöku og vísa þeim til 3 manna nefndar. I nefndina skip-
aði forseti: E. Thorwaldson, Gísla Egilson og Ól. Ólafsson.
G. B. Björnsson kvaddi þingið, því hann þurfti að
fara heim til sín.