Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 156
i6o
Þá var samþyktur í einu hljó'öi fyrri helmingurinn af
tillögu H. A. Bergmanns.
Var svo kl. 5J4 fundi frestað til kl. 9 næsta morgun.
TÓLFTI FUNDUR
þriöjudaginn 29. Júní kl. 9. f. h. Sunginn var sálmurinn
nr. 2c8. Séra Jóhann Bjarnason las 1. Kor. 2 og bað bæn.
í fundarbyrjun vantaði þessa: Séra F. J. Bergmann,
H. Johnson, B. S. Thorvaldson, G. Thorleifsson, Jón Jóns-
son, F,. H. Bergmann, S. Sigurðsson, H. A. Bergmann. L.
J. Hallgrímsson, Th. Oddsson, L. Jörundsson, S. S. Berg-
mann, Fr. Bjarnason, G. P. Thordarson, J. Hall, C. J.
Vopna, J. Einarsson, Geo. Peterson. Kr. Kristjánsson var
farinn af þingi með leyfi forseta.
Fundarbók frá 9., 10. og 11. fundi var lesin og samþ.
A H lgason frá Guðb a dssöfn., Kr. Halldóirsson og
M. Einasson frá Vikur-söfnuði, G. J. Erlendsson frá Hall-
son-söfn., B. S. Thorvaldsson frá Péturs-söfn. og Fr.
Bjarnason frá Quiil Lake söfn. lýstu yfir því, að þeir áliti
ekki rétt að sitja lengur á þingi, eins og gengið hefði verið
frá ágreiningsmálinu innan kirkjufélagsins.
N. Össurarsyni var veitt málfrelsi samkvæmt tillögu F.
Finnssonar
Forseti gaf, samkvæmt ósk er fram kom, þenna úr-
skurð : “Með því 'að kirkjuþingið hefir ekki gefið nokkurt
tiiefni til þess, aS nokkur maður gengi af þingi, þá álítast
allir þeir, sem sæti hafa átt á þessu ’þingi, lögmætir kirkju-
þingsmenn, og standa áfram á nafnaskrá þingsins.”
G. Thorvaldsson áfrýjaði úrskurSi forsetans, en þingið
staðfesti úrskurðinn meö miklum atkvæðamun.
Þá var tekið fyrir tímaritamálið. Fr. Friðriksson
lagöi fram svo hljóðandi fjárhagsskýrslu Framtíðarinnar:
Reikningur yfir kostnað og útgjöld II. árg. Framtíðar-
innar frá 19. Júní 1908 til 25. Júni 1909:—