Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 94
Árnes-söfn., Bræðra-söfn., Geysis-söfn., Árdals-söfn.,
Mikieyjar-söfn., Guöbrands-söfn., Furudals-söfn., Frí-
kirkju-söfn., Frelsis-söfn., Immanúels-söfn., Brandon-söfn.,
Jóhannesar-söfn., Swan River-söfn., Trínitatis-söfn., Lund-
ar-söfn. Saskatchewan: Konkordía-söfn., f>ingvalla-ný-
lendu-söfn., ísafoldar-söfn., Kristnes-söfn., Vatna-söfn.,
Quill Lake-söfn. I Alberta: Alberta-söfn., Edmonton-
söfn.
Til þess að veita kjörbréfum erindsreka móttöku skip-
aöi forseti þessa menn í nefnd: Chr. Johnson, Friöjón
Friöiksson og S. Th. Westdal. H. A. Bergmann óskaöi
þess getiö í fundargjörningnum, aö hann mótmælti því,
hvernig nefndin væri skipuö. Forseti breytti þá tilnefn-
ingunni á þann veg, að í staö Friöjóns Friðrikssonar skyldi
séra Fr. Hallgrímsson vera í nefndinni. Forseti lagöi
fram beiðni um inngörgu í kirkjufélagið fráFoam Lalce
söfnuði og Ágústínus-söfnuöi og sömuleiðis frá nývígðum
presti, séra Hirti J. Leó, og var þessum inntökubeiðnum
vísað til kjörbrffar.efndarinnar.
Var svo kl. i fundi frestað þangað til kl. 3 e. h. sama
dag.
ANNAR FUNDUR—kl. 3 e. h. sama dag.
I fundarbyrjun var sungið versið nr. 193.
Fyrir hönd kjörbréfanefndarinnar lagði séra Friðrik
Haligrúrsson fram þetta nefndarálit:
Vér höfum veitt móttöku kjörbréfum erindsreka á
þetta þing, og eiga samkvæmt þeim vafalaust sæti á þing-
inu þessir erindsrekar:
Frá St. Páls-söfnuði: Bjarni Jones, Halldór Johnson,
Gunnar B. Björnsson. Frá Vesturheims-söfn.: S. S. Hof-
teig. Frá Lincoln-söfn.: Pétur V. Pétursson, Carl J. Ól-
son. Frá Marshall-söfn.: Stefán Th. Westdal. Frá Vída-
lins-söfn.: Guðmundur Einarsson, Halldór Anderson. Frá
Péturs-söfn.: B. S. Thorwaldson. Frá Hallson-söfn.:
Guðbran''ur Erlendsson. Frá Víkur-söfn.: Jakob Bene-