Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 145
149
anna. Skriflegar æfingar geröar í hverri viku, stuttar
þýðingar úr ensku máli og smá-ritgerðir samdar við og viö.
í fyrsta bekk ('First Yearý College-deildar voru þessir:
Ethel MiSdal, Magnea G. Bergmann, Ólafía Jónsson, Björn
Hjálmarsson, Gordon Paulson, Hallgrímur Johnson, Jónas
Þ. Jónasson, Octavius Thorláksson.
Af þessum 8 tóku öll þátt í íslenzku-námi nema Ethel
MiSdal, Ólafía Jón.sson og Octavius Thorláksson. Björn
Hjálmarsson hafSi veriS frá námi heilt ár sökum vanheilsu,
en innritaSist aftur viS skólann um nýár og má heita frem-
ur vel aS sér í málinu eftir því sem búast er viS á þessu
reki. Jónas Þ. Jónasson hefir lagt sérlega rækt viS námiS,
leyst af hendi próf sitt ágætlega og hlaut verSlaun háskól-
ans í íslenzkti, aS upphæS 20 dollars. Þetta ár var Lax-
dæla lesin og Gunnlaugs saga ormstungu, en málfræSin
stöSugt rifjuS upp öSrum þræSi. RitgerSir voru samdar,
ýmist út af efni bókanna eöa um óskyld efni.
í öörum bekk College-deildar JSecond YearJ voru
þessir tveir: Baldur Johnson og Valdimar Lindal. BáSir
lásu íslenzku. Sæmundar-Edda var lesin alt áriS og yfir-
farin öll aftur aS HamSismálum. Prófin voru sérlega vel
af hendi leyst, þvi báSir þessir piltar eru kappsamir og efni-
legir námsmenn. Baldur Johnson hlaut verSlaunin, aS upp-
hæS 20 dollars, fyrir próf ágætlega af hendi leyst i því, sem
lesiS hafSi veriS. Valdimar Líndal öSlaSist 60 dollara verS-
laun fyrir próf ágætlega af hendi leyst i öSrum námsgrein-
um. Kenslustundum var öllum variS til aS yfirfara þetta
langa og vandasama mál. RitgerSir voru samdar, sem
töluverSum tíma varS aS verja til utan skóla.
í þriSja og fjórSa ári College-deildar voru 6 íslenzkir
nemendur, 5 i þriSja og einn í efsta bekk. Nöfn þeirra
eru þessi: — Salóme Halldórsson, Þórstína Jackson, Bald-
ur Olson, Skúli Johnson, Stefán A. Bjarnason. Og í fjórSa
ári: Jón Christopherson, sem útskrifaSist. Skúli Johnson
bar á þessu ári úr býtum hæstu verölaun, sem nokkrum
námsmanni er unt, þar sem hann var geröur styrkbegi