Áramót - 01.03.1909, Blaðsíða 135
139
til hr. Guttorms Guttormssonar og hr. Sigurðar S. Christ-
opherssonar, hefir ali-vandlega ihugaö það mál, átt tal við
báða þessa menn og kynt sér málavexti eftir föngum.
Nefndin leggur það til: Að þingiö veiti báðum þessum
mönnum köllun til kennimannlegs starfs og taki þeir báSir
prestsvigslu næstkomandi sunnudag.
Á kirkjuþingi, 25. Júní 1909.
R. Marteinsson, H. B. Thorgrímsen, F. S. FriSriksson,
G. P. Thórdarson, S. S. Bergmann.
NefndarálitiS var samþykt. Geo. Peterson og Elis
Thorwa'dson gerSu þá tillögu, aS heimatrúboSsnefndinni
sé faliS aS senda þessum mönnum köllun. Samþykt.
Fyrir hönd milliþinganefndar.nnar í safnaSarlaga-
frumvarps málinu lagSi séra Jón Bjarnason fram frumvarp
til grundvallarlaga fyrir söfnuSi hins ev. lút. kirkjufélags
íslendinga í Vesturheimi.
Séra F. J. Bergmann og E. H. Bergmann gerSu þá
tillögu, aS skýrsla nefndarinnar sé prentuS, send söfnuSun-
um til álits, og svo lögS fram á næsta kirkjuþingi meS þeim
bendingum, er kynnu aS koma frá söfnuSunum. Samþ.
Samkvæmt uppástungu H. A. Bergmanns og séra H.
B. Thorgrírr.sens var skrifara falið aS sjá um þetta, og
aS láta skýrsluna vera komna til safnaSanna fyrir nýár.
Séra R. Marteinsson lagSi fram álit frá nefndinni, er
sett hafSi veriS til að íhuga áskorun frá G. T. stúkunum
í Winnipeg. svo hljóSandi:
“ViS, sem kosnir vorum í nefnd til aS yfirvega áskor-
un til þingsins frá G. T. stúkunum í Winnipeg, leggjum til
aS svo hljóSandi yfirlýsingar verSi samþyktar:
1. BindindisstarfiS er einn liSur af starfi kirkjufé-
lagsins.
2. KirkjuþingiS lítur á vínsölubanns-hreyfinguna sem
rétta stefnu og hvetur þaS meSlimi kirkjufélagsins víSs-
vegar til aS ljá þeirri hreyfing alt þaS fylgi, sem þeim er
unt.
3. Þetta þing mælir eindregiS meS því, aS í hverjum