Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 11
ii
þegar foröum hann lögmáliS gaf.
Einnig bifuSust björg
og þaubrustu sem gler,
þegar blóSiS rann krossinum af.
þegar hauSur og haf
tekur harSastan kipp
og þaS hrynur, þá minnumst vér á,
hvernig gnötraSi grund,
þegar guSs sonur lést,
og aS grafirnar opnuSust þá.
V.
„Abraham för snemma á fœtur þann sama morgun. og
í?ekk þangaö, er hann hafði staðið frammi fyrir drotni,
og horfði til Sódóma og Gómorra og til héraðsins um
kring og sá sig um.“ 1. Mós. 19, 27. 28.
„Nær þér sjáið viðurstygð eyðileggingarinnar standandi á
á helgum stað, sem Daníel hefur spáð um“------Matt.
24, 15 (shr. Dan. 9, 27).
,,Hvort ætlið þér, að þeir átján, sem turninn í Sílöam féll
yfir og varð að bana, hafi verið meira sekir en allir þeir,
sem í Jerúsalem húa?“ Lúk. 13, 4.
Fagurt er á morgnana’ aS líta yfir láS,
ljómar morgunsólin og alt er geislum stráS.
Gullin blikar döggin í grænum haga tært,
glitrar alt svo fagurt og hreint og spegiltært.
þaS var þó einn morgun, aS sólina’ ekki sá,
svörtum mekki hulin var ljóssins festing blá;
svartir komu flókar í sólargeisla staS,
síSan komu hrySjur, er bættu lítt um þaS.
Lindin, sú er speglaSi loftiS tær og blá,
liSaSist í hlykkjum svo föl og öskugrá.