Aldamót - 01.01.1898, Side 21
21
þú, sem jörðu harða hrærSir,
heljar-miklu björgin færðir,
hrært þú getur hjörtun veiku,
höfga létt af brjósti smeyku.
HrærSu þannig hjörtu vor.
Virstu, guS, vor hjörtu’ að hræra,
hjörtun bljúg þér lát oss færa,
trúa, vona, biSja’ og bfða
betri kjara, sælli tíSa.
Hræring slíka hjá oss vek.
Sólargangur sífelt lækkar,
sólin þinnar líknar hækkar;
kyrrist jörS og kippum fækkar,
kviknar vonin, trúin stækkar.
Lof sé þér, minn góSi guð!
X.
„Heimskinginn segir í sínu hjarta: Það erenginn guð til.“
Sálm. 14, 1 (53, 1).
„Verið þar fyrir vakandi, því þér vitið ekki daginn né
stundina.“ Matt. 25, 13,
I hjarta sínu heimskur maSur segir:
,,Ég held ei guS sé til, nei, þaS er frá. “
En drottins verk hann daglega þó eygir,
hans dýrðar-undur mörg og stór og há.
þú heimtar teikn;—þau tala á hverjum degi,
hvort trúir þú þá, vesall maSur, eigi?
Hver hefur myndaS heiminn allan forSum,
þá hnatta mergS og ótal sólna fjöld?
H ver heldur öllum heiminum í skorðum
og hjóli tímans stýrir öld af öld?