Aldamót - 01.01.1898, Síða 23
23
,,En hvenær?‘‘ spyr þú; það veit enginn, enginn,
ei utan guS, er dylur þess oss menn.
]>aö lokaS er og lykillinn ei fenginn
aS leyndardómi þeim er nokkrum enn.
En gætiS ySar, ráS f tíma takiS,
og teljiS ySar daga, biSjið, vakiS.
]iér kvartiS um, aS ei þér sofiS getiS
af ótta fyrir titringnum í jörS.
En þaS aS vaka vel J?ó framar metiS,
svo varbúnum ei mæti skelfing hörS.
Já, veriS gætnir, vakiS, skoSiS haginn;
þér vitiS ekki stundina né daginn.
XI.
„Sannlega segi ég yður. að hvað þér gjðrðuð við einn aí
þessum minstu bræðrum mínum, það hafið þér mér gjört.-'
Matt. 25, 40.
„Hver sem tekur á móti þvílíku barni fyrir mína skuld,
hann tekur á móti mér.‘‘ Matt. 18, 5 (Lúk. 9, 48'.
„Hessi fátæka ekkja hefur meira lagt í fjárhirzluna en allir
hinir.“ Mark. 12, 43 (Lúk. 21, 3).
Svo ótal margt er orSiS breytt:
ei aS eins landiS hér og hvar,
ei aS eins hagur yfirleitt,
ei aS eins bygSirnar.
Til skaSa samt þaS alt ei er,
þess einnig gæta skyldum vér;
þaS hefur sumt til bóta breytst
og blessun margföld veitst.
Vér harSlæst ætlum hjörtun þrátt
og hyggjum fátt um kærleikann;
þau opin sjást nú upp á gátt
og ótæpt veitist hann.
I myrkri bezt nú maSur sér,