Aldamót - 01.01.1898, Blaðsíða 33
skeSi. Bókin er eitt af hinum gleSilegu teiknum tím-
anna og viötakan, sem hún hefur fengiS, ekki síSur.
Skilningur höfundarins á kristindóminum og þýSingu
hans er eins glöggur og hezt má verSa og lotning hans
fyrir krafti trúaginnar óumræSilega djúp. Hér höfum
vér því fyrir oss eitt af hinum fagnaSarríku teiknum í
heimi nútíSarbókmentanna, sem bent var á í fj rirlestri,
sem haldinn var ú kirkjuþingi ekki alls fyrir löngu.*)
Asamt mörgum öSrum bókum, sem komiS hafa fram á
markaS heimsbókmentanna síSan, er hön ljós sönnun
þess, aS það, sem þar var tekið fram, var ekki úr lausu
lofti gripiS.
II.
þessi spurning— quo vadis? —gengur annars gegn-
um alla mannkyrissöguna. Iívar leggur drottinn leiðir
sínar? Eg fæ ekki betur séð en þaS sé hið eiginlega ætl-
unarverk hennar að svara þeirri spurningu. Hún segir
frá leiðum drottins í lífi mannanna, — hvernig hann
gengur út og inn, hvernig hann kemur og hvernig hann
fer, hvernig hann fæðist og hvernig hann lifir og hvern-
ig hann dej'r í lífi þjóöanna og einstaklinganna,
þér hafið efiaust veitt því eftirtekt, hve hátt liið
illa hefur ætíS um sig í heiminum. það ber oft og tíð-
um svo sem ekkert á öðrit. Hugsið um þetta tímabil
mannkynssögunnar. Hugsið um ástandiS andlega í
rómverska ríkinu á dögum Neró keisara, — veizlurnar,
brennurnar, blóSsúthefiingarnar, pyndingarnar, — sá,
sem lifir í dag, veit ekki nema líf hans verði í höndum
böðulsins áður næsti dagur rennur. Aldrei hat'a líf
mauna og eignir veriS í öSrum eins hershöndum og þá.
*) Teikn tímanna. Aldamót 1895.