Aldamót - 01.01.1898, Síða 36
tvíræðu staðhöfn, að þær þjððirnar, sem bezt hafa orðið
kristnar, hafa afkastað langmestu í mannkynssögunni.
Heiðingjaheimurinn er nú sögulaus og aðgjörðalaus
heimur og myi úar einskonar dimt úthaf utanum hinn
kristna heim, þar sem engin sigling á sér stað. Menning
kristnu þjúðanna stendur í iikveðnu hlutfalli við kristin-
dúm þeirra. þær þjúðirnav, sem eignast hafa kristin-
dúminn í sannastri mynd, eru hka langlengst komnar í
menningarlegu tilliti. þær þjóðirnar, sem minnsta rækt
hafa lagt við kristindóminn, eru orðnar á eftir í sigling-
unni. Kristindómurinn hefur einhvern leyndardóms-
fullan mátt í sér fólginn til að gjöra mennina að dugandi
mönnum. Heiðnin eða með öðrum orðum vantrúin lam-
ar hið meðfædda starfsfjör mannsins og kennir honum
smámsaman að hugsa sem svo : Til hvers er að þreytast
og sveitast, þegar launin að lokum eru engin?
ii r.
Snúum nú huga vorum að voru eigin litla þjóðlífi.
þegar kristnin var leidd í lög í landinu árið 1000, voru
ekki nema örfáir menn kristnir, heiðingjarnir að minsta
kosti margfalt fleiri, og kristindómur þeirra fáu, sem við
honum höfðu tekið, mjög svo ófullkominn. Kristniboð-
ið. sem rekið hafði verið í landinu, hafði verið svo aumt
sem mest mátti verða. Að líkindum hefurFiiðrik biskup
frá Saxlandi verið sí af kristniboðunum, sem bezt hef-
ur skilið kristindóminn og lengst hefur verið kominn á
leið í því að vera kristinn maður. En hann kunni ekki
að mæla íslenzka tungu og hefur því að mjög litlu leyti
getað gjört sig skiljanlegan. Hinir aðrir, setn kristni
boðuðu á íslandi, virfast mjög lítinn skkning ltafa hat't
á kristinni trú, verið heiðnir í hjarta, þótt þeir fyrir rás
viðburðanrta hefðu látið skírast, af því sú sannfæring