Aldamót - 01.01.1898, Side 45
45
kunna með þaS að fara, eins og landið, sem vér nú byggj-
um var tekið af hinum upphaflegu eigendum þess, af
því þeir létu það öldungis ónotað, — skógarnir ruddir,.
fenin ræst fram og þurkuð, banvænu loftslagi breytt í
heilnæmt, og að nýr og göfugur þáttur inannkynssög-
unnar eigi eftir að fara fram á þessum sögulausu stöðv-
um? Hvað liggur nú fyrir hinum blökku hræðrum
vorum, sem ekki hafa kunnað að færa sér lífið betur í
nyt en þetta? — spyrjið þér. Eítir því, sem nú verður
séð, liggur fyrir mörgum þeirra að snúast til kristinnar
trúar og byrja lífið um leið, en fyrir fleirum að hafna
lienni og deyja með Indíönum og öðrum deyjandi kyn-
fiokkum.
Og lítur ekki út fyrir, aðhinareldgömluausturalfu-
þjóðir eigi lík afdrif í vændum? Hið afarvíðlenda og
fornhelga kínverska ríki virðist nú vera að þrotum
kouiið, og bágt að segja, hver örlög kunna að liggja fyrir
þeim 400 miljónum, sem þar búa og staðiðhafaí stað frá
ómuna tíð og látið sér fara aftur eins og alt, sem stend-
ur í stað. Stórveldi norðurálfunnar eru nú að ná hvert
í sinn skikann og væri víst skapi næst að skifta öllu
með sér. það lítur út fyrir, að þær þjóðirnar, sem ekki
veita kristindóminum viðtöku, ætli að týnast úr tölunni,
en hinar að dragast aftur úr, sem í kristilegu tilliti grafa
pund sitt í jörðu. það tekur nokkuð langan tíma alt
saman eftir mannlegum reikningi. En því er stjórnað
af honum, sem ekki telur ár og daga eins og vér; hjá
honum eru þúsund ár sein einn dagur.
Vér sjáum þannig alt í kring um oss deyjandi þjóð-
ir. Orsökin til dauðans liggur ætíð hjá sjálfum þeim.
þær hafa brotið svo oft og svo lengi á móti lögmáli
drottins, að þær hafa glatað rétti sínum til lífsins. þetta
á sér ekki einungis stað um smá þjóðfélög, sem ervitt